fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025

Fær Már feitan tékka við starfslok?

Ritstjórn DV
Laugardaginn 23. mars 2019 10:30

Már Guðmundsson fyrrverandi seðlabankastjóri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Már Guðmundsson seðlabankastjóri vekur nú athygli á að seðlabankastjóri hafi setið eftir í launaþróun miðað við aðra æðstu embættismenn. Hafi munurinn ekki verið meiri í áratugi.

Már, sem gegnt hefur embættinu í tíu ár, hættir á árinu og nýr seðlabankastjóri verður skipaður þann 20. ágúst. Segist hann nefna þetta fyrir samkeppnishæfi bankans. Ef laun bankastjóra dragist aftur úr verði erfitt að manna stöðuna. Nefnir hann sérstaklega að skoðun á launum seðlabankastjóra hafi síðast verið gerð fyrir sjö árum.

Ef farið yrði í sérstaka skoðun á laununum og þau hækkuð verulega myndi það væntanlega verða afturvirkt. Gæti Már þá átt von á feitum tékka við starfslok.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Pennar

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?

Eru hótelherbergi alltaf jafn hrein og fullyrt er? Hvað segja hótelstarfsmenn?
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum

Byrjunarlið Manchester United og Arsenal – Onana ekki í hópnum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning

Myndband af Jökli vekur heimsathygli – Sjáðu magnaðan flutning
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Segir fundinn hafa snúist um endurreisn samstarfs Bandaríkjanna og Rússlands – „Úkraína varð aukaatriði“

Segir fundinn hafa snúist um endurreisn samstarfs Bandaríkjanna og Rússlands – „Úkraína varð aukaatriði“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl

Kona á sjötugsaldri handtekin á Kanaríeyjum eftir að lík manns fannst inni í brunnum sendibíl
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““

Íris ber saman þá sem eru blankir og þá sem eiga peninga líkt og Haraldur og Bjarni Ben – „Að eiga peninga er ekki „impressive““
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United

Leiður því Gyokores valdi Arsenal frekar en United
Pressan
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni

Þessi „slæma venja“ getur í raun verið lykillinn að betri svefni
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum
Eze fer til Tottenham