fbpx
Föstudagur 26.júlí 2024

Seðlabankinn

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Orðið á götunni: Samkrull banka og Seðlabanka um vaxtaokur – verslunin og heildsalar senda reikninginn til neytenda

Eyjan
Í gær

Orðið á götunni er að stjórnendur bankanna hafi grátið verðbólguskotið sem Hagstofan kynnti í gær þurrum tárum, er vísitala neysluverðs hækkaði meira milli mánaða en greiningardeildir bankanna höfðu spáð. Það er nefnilega opinbert leyndarmál að bankarnir eru dálítið hrifnir af verðbólgu. Sumir myndu segja að verðbólgan sé besti vinur bankanna, alla vega til skamms tíma. Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

Svarthöfði skrifar: Mjúk lending að hætti AGS – vaxtalækkun eftir ár, kannski

EyjanFastir pennar
Fyrir 1 viku

Þegar Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn talar hlustar Svarthöfði. Nú hefur AGS kveðið upp sinn dóm á efnahagsástandinu hér á landi eftir úttekt sem fram fór í maí á þessu ári. Niðurstaðan er skýr. Allt er hér á réttri leið, fjármálastjórn ríkisstjórnarinnar tekur öllu öðru fram sem fyrirfinnst á þessari jörð, nema ef vera skyldi peningastjórn Seðlabankans. Hæfilegt aðhald Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Vantar heila brú í stjórn Seðlabanka!?

Eyjan
Fyrir 3 vikum

Nýlega var mér bent á sjónvarpsviðtal, sem átti sér stað á Stöð 2 í maí 2008. Þar ræddi Sölvi Tryggvason við Ásgeir Jónsson, sem þá var yfir greiningardeild Kaupþingsbanka, og Ingólf Bender. Þegar Ásgeir var spurður um þann orðróm, að íslenzku bankarnir stæðu illa, taldi hann, að slíkt tal væri bara „hystería“, rekstur bankanna gengi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þeir slá úr og í

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þeir slá úr og í

EyjanFastir pennar
16.05.2024

Vald Seðlabankans er ekki náttúrulögmál og kemur heldur ekki frá Guði. Sjálfstæði bankans er ákveðið í lögum frá Alþingi. Verðbólgumarkmiðið er svo ákveðið af forsætisráðherra. Með öðrum orðum: Svo lengi sem ákvarðanir seðlabankastjóra og peningastefnunefndar eru í samræmi við valdheimildir er bankinn ekki að gera neitt annað en það sem ríkisstjórn og Alþingi hafa falið Lesa meira

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Snorri Jakobsson: Seðlabankinn eins og hundur sem eltir skottið á sér

Eyjan
28.04.2024

Þegar kemur að verðbólgumælingum Hagstofunnar og vaxtaákvörðunum Seðlabankans eru seðlabankamenn eins og hundur sem eltir skottið á sér. Vaxtahækkanir Seðlabankans fara beint inn í húsnæðislið neysluvísitölunnar og valda beint hækkun á henni og þar með verðbólgunni. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, er gestur Ólafs Arnarsonar í Markaðnum á Eyjunni. „Helsti vandinn núna er Lesa meira

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Snorri Jakobsson: Fyrstu vaxtahækkanirnar 2021 voru bara upp á punt – þær síðustu of miklar

Eyjan
26.04.2024

Galið er að hafa ákveðinn eignaflokk inni í vísitölu neysluverðs og að vaxtahækkanir Seðlabankans hafi bein áhrif til hækkunar á verðbólgunni eins og hún er reiknuð. Snorri Jakobsson, hagfræðingur og eigandi Jakobsson Capital, telur Seðlabankann hafa farið allt of hægt af stað með vaxtahækkanir árið 2021 og að sama skapi hafi hann hækkað vexti of Lesa meira

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Lindarhvoll: Leyndarhyggjan enn við lýði – svör berast seint, illa eða ekki

Eyjan
19.04.2024

Fjármálaráðuneytið og Lindarhvoll rembast enn eins og rjúpan við staurinn við að leyna upplýsingum um rekstur Lindarhvols, einkahlutafélagsins sem Bjarni Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, stofnaði til að taka við og selja stöðugleikaeignir frá slitabúum gömlu bankanna, og greiðslur til Steinars Þórs Guðgeirssonar lögmanns. Ekki hafa heldur fengist upplýsingar úr Seðlabankanum um greiðslur til Steinars Þórs og fjárhagsleg samskipti Lesa meira

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Guðjón Auðunsson: Áhyggjur af því að áhrif vaxtahækkana eigi eftir að bíta almenning alvarlega

Eyjan
17.04.2024

Efnahagsástandið og rekstrarumhverfi fyrirtækja á íslandi er gott en áhrif vaxtahækkana Seðlabankans eru ekki komin fram af fullum þunga. Ekki eru uppi rauð flögg t.d. vegna vanskila  leigutaka en Guðjón Auðunsson, fyrrverandi forstjóri Reita, hefur áhyggjur af því að nú þegar vextir á lánum með föstum vöxtum koma til endurskoðunar geti orðið skörp breyting á Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Ole Anton Bieltvedt skrifar: 60 prósent þjóðarinnar hent út í kuldann – 40 prósent baða sig í sólinni

Eyjan
08.04.2024

Það eru um 250.000 manns, fullorðnir, í þessu landi. Eftir því sem bezt verður séð eru um 150.000 þessa fólks, 60 prósent þjóðarinnar, sá hluti hennar, sem verr er settur og þarf lán til að fjármagna sitt líf, íbúðarkaup, bílakaup eða annað. Fjármagnsþurfar. Hinn hlutinn, um 100.000 manns, 40 prósent þjóðarinnar, er það fólk sem Lesa meira

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða

Ole Anton Bieltvedt skrifar: Bankarnir þurftu ekki að hækka vexti – Stýrivaxtahækkanir Seðlabanka tylliástæða

Eyjan
01.04.2024

Undirritaður átti heima í Þýzkalandi, hjarta ESB og Evrópu, í 27 ár. Líka eftir að ég flutti aftur heim, fylgist ég gjörla með því sem þar gerist. Hvern dag. Þess vegna kann ég góð skil á því, sem hefur gerzt og er að gerast þar. M.a. með Evru og ESB, verðbólgu og vexti. Ég hef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af