fbpx
Föstudagur 19.september 2025
Fókus

Innviðaráðherra á von á barni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 19. september 2025 13:45

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra á von á barni með norskri barnsmóður sinni. Þetta herma heimildir DV. Er þetta annað barn parsins.

Mun vera langt um liðið síðan ráðherra í ríkisstjórn eignaðist barn á meðan hann sat í embætti.

Eyjólfur hefur setið á þingi fyrir Flokk fólksins síðan 2021. Hann er fæddur og uppalinn í Vestmannaeyjum. Hann varð samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra 21. desember 2024 en á þessu ári var heiti ráðuneytisins breytt í innviðaráðuneytið.

Ekki náðist í Eyjólf við vinnslu fréttarinnar.

Uppfært kl. 14:30:

Vísir greinir frá því að hin norska barnsmóðir ráðherra heiti Suzanne og búi í Osló í Noregi. Eyjólfur sé duglegur að ferðast milli Íslands og Noregs til að vera með fjölskyldu sinni.

Vildi Eyjólfur ekki tjá sig við fréttastofu Vísis um persónulega hagi sína.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk

Michael Keaton harðlega gagnrýndur fyrir ummæli hans um Charlie Kirk
Fókus
Fyrir 2 dögum

Grunlaus um endalok beðmálanna

Grunlaus um endalok beðmálanna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu

Líttu aftur – Aðdáendur héldu Jennifer Lopes vera aðra stórstjörnu