fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fréttir

Varað við svikahröppum sem þykjast vera heyrnarlausir

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 18. september 2025 16:40

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svikahröppum sem þykjast vera að safna peningum fyrir Félag heyrnarlausra og ganga jafnvel svo langt að látast sjálfir vera heyrnarlausir.

Í tilkynningu frá embættinu kemur fram að umræddir aðilar hafi verið á kreiki við verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og þóst vera að safna peningum í nafni Félags heyrnarlausra. Um sé að ræða erlenda ríkisborgara, sem þykist jafnvel sjálfir vera heyrnarlausir, og séu þeir sagðir mjög ýtnir og frekir við að fá fólk til að millifæra peninga í gegnum síma. Borist hafi ábendingar vegna þessa og því sé ítrekað að umræddir aðilar séu ekki á vegum Félags heyrnarlausra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna

Komst upp um stórt kókaínsmygl frá Frankfurt hingað til lands – Afhenti félaganum ferðatöskuna
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg

Hægri öfgamenn bera ábyrgð á langflestum pólitískum morðum – Allar rannsóknir á einn veg
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri