fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024

fjársvik

Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort

Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort

Fréttir
21.02.2024

Fyrir nokkrum dögum kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm yfir manni sem var ákærður fyrir á fjórða tug brota sem fólu í sér þjófnaði, fjársvik, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot. Maðurinn nýtti sér ekki síst dælulykla og greiðslukort í eigu annarra aðila til að stunda fjársvikin. Maðurinn var ákærður fyrir alls 33 brot sem framin voru á árunum Lesa meira

Yfirmaður í banka fór að gráta þegar hann sá hversu auðvelt var að ræna viðskiptavin bankans

Yfirmaður í banka fór að gráta þegar hann sá hversu auðvelt var að ræna viðskiptavin bankans

Pressan
07.02.2024

Fréttaskýringaþáttur sænska ríkissjónvarpsins SVT, Uppdrag Granskning, hefur rannsakað mál sem upp hafa komið í Svíþjóð þar sem eldri borgarar eru gabbaðir, með símtölum, til að millifæra fé af reikningum sínum yfir á reikninga í eigu svikahrappa. Þegar yfirmanni varna gegn fjársvikum hjá banka einum var sýnt myndskeið af því þegar fé var svikið út úr Lesa meira

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum

Pressan
29.01.2024

Kona á sextugsaldri hefur verið sökuð um að hafa svikið alls 100 milljónir dollara (tæplega 13,7 milljarðar íslenskra króna) út úr bandaríska hernum. Konan er ekki hermaður en starfaði fyrir herinn sem borgaralegur starfsmaður. Staðfest hefur verið að konan getur farið á eftirlaun frá hernum án þess að réttindi hennar verði skert vegna ásakananna í Lesa meira

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka

Eyjan
29.07.2023

Er heppilegt að fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota flugfélagi, WOW sem fór í stórt skuldabréfaútboð örfáum vikum fyrir gjaldþrot, taki sæti í bankaráði Íslandsbanka sem þarf að endurreisa orðspor sitt eftir allt sem á undan er gengið? Þessarar spurningar spyr Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir mikið hafa mætt á tilnefningarnefnd Íslandsbanka Lesa meira

Árni Björn lenti í tugmilljóna svikum eftir að hafa keypt forsmíðað timburhús – „Það þarf að stöðva þennan mann því hann hefur valdið miklum skaða”

Árni Björn lenti í tugmilljóna svikum eftir að hafa keypt forsmíðað timburhús – „Það þarf að stöðva þennan mann því hann hefur valdið miklum skaða”

Fréttir
02.07.2023

Íslenskur athafnamaður sem gefur sig út fyrir að flytja inn og selja forsmíðuð hús frá Lettlandi er sagður hafa svikið að minnsta kosti um 90 milljónir króna af 16 manns. Einn þeirra er Árni Björn Björnsson, þekktur veitingamaður á Sauðárkróki, sem sjálfur greiddi fyrirtæki mannsins 16 milljónir króna í tveimur greiðslum og óttast að féð Lesa meira

Ferðamaður tilkynnti fjársvik í gær: Ein og hálf milljón horfin af reikningnum

Ferðamaður tilkynnti fjársvik í gær: Ein og hálf milljón horfin af reikningnum

Fréttir
14.04.2023

Tiltölulega rólegt var í umdæmi lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt. Í miðborginni kom ferðamaður inn á lögreglustöð og tilkynnti fjársvik. Taldi ferðamaðurinn að búið væri að taka eina og hálfa milljón út af reikningnum sínum. Frekari upplýsingar um málið koma ekki fram í skeyti lögreglu nú í morgunsárið. Þá var lögreglu tilkynnt Lesa meira

Nýjar ásakanir á hendur umdeildum þingmanni – Sagður hafa stolið peningum frá hundi

Nýjar ásakanir á hendur umdeildum þingmanni – Sagður hafa stolið peningum frá hundi

Eyjan
19.01.2023

Bandaríski þingmaðurinn George Santos, sem er þingmaður Repúblikana í fulltrúadeild Bandaríkjaþings, hefur verið í sviðsljósinu að undanförnu eftir að skýrt var frá því að hann hefði logið á ferilskrá sinni. Fyrir aðeins tveimur mánuðum var hann hylltur fyrir að hafa borið sigur úr býtum í kosningunum í kjördæmi í New York sem Demókratar hafa alltaf haft góð tök á. En Lesa meira

Vinkona Ásdísar Ránar hefur ekki sést í fimm ár – Vissi hún af áætlun lögreglunnar?

Vinkona Ásdísar Ránar hefur ekki sést í fimm ár – Vissi hún af áætlun lögreglunnar?

Pressan
25.10.2022

Fyrir fimm árum hvarf Ruja Ignatova, 42 ára búlgörsk kona. Hún sást síðast ganga um borð í flugvél þann 25. október 2017. Vélin var að fara frá Búlgaríu til Grikklands. Eftir þetta hefur ekkert til hennar spurst. Ignatova var á þessum tíma til rannsóknar vegna meintrar þátttöku hennar í fjársvikum með rafmynt sem nefndist OneCoin. Ignatova og fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Lesa meira

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Fór til tannlæknis vegna smávægilegs vanda – Kom út 24 tönnum fátækari

Pressan
18.09.2022

Nýlega var franski tannlæknirinn Lionel Guedj dæmdur í átta ára fangelsi fyrir grimmdarlegt svindl. Árum saman gerði hann ónauðsynlegar aðgerðir á grunlausum sjúklingum sínum til að sjúga peninga út úr þeim og almannatryggingum. Guedj, sem starfaði í Marseille, var sérstaklega grófur við fólk sem á á brattann að sækja í lífinu. Flest fórnarlamba hans koma úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af