Íslendingur í kröppum dansi á lestarstöð í Póllandi: Tók þjófana 32 mínútur að hirða af honum 265 þúsund krónur
FréttirÚrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur fallist á endurgreiðslukröfu einstaklings gegn ónefndu fjármálafyrirtæki en viðkomandi varð fyrir barðinu á óprúttnum aðilum á lestarstöð í Póllandi skömmu fyrir jólin 2022. Maðurinn var staddur á lestarstöðinni þann 10. desember þar sem hann festi kaup á lestarmiðum í gegnum sjálfsala í almenningsrými með notkun á greiðslukorti. Voru kaupin Lesa meira
Martröð í París: Óprúttnir aðilar hirtu rúma hálfa milljón af debetkorti Íslendings – Góðverkið dró dilk á eftir sér
FréttirÚrskurðarnefnd um viðskipti við fjármálafyrirtæki hefur fallist á endurgreiðslukröfu einstaklings gegn fjármálafyrirtæki en viðkomandi varð fyrir barðinu á óprúttnum aðilum þegar hann var á ferðalagi í Frakklandi í janúar í fyrra. Maðurinn kvaðst hafa verið á ferðalagi í Frakklandi, París nánar tiltekið, þann 11. til 15. janúar í fyrra þegar hann uppgötvaði síðdegis þann 14. Lesa meira
Heiðrún varar við nýrri tegund svika – Þetta máttu aldrei gera
FréttirHeiðrún Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu, segir að borið hafi á því að undanförnu að svikarar hringi í fólk og hafi af þeim fé með ýmis konar blekkingum. Heiðrún skrifar athyglisverða grein á vef Vísis sem ber yfirskriftina Ný tegund svika, en þar bendir hún á að glæpahringir sem herja á fólk til að Lesa meira
Sakaðir um að setja á svið umferðarslys í Hafnarfirði
FréttirÍ Lögbirtingablaðinu í dag er birt fyrirkall þar sem maður á þrítugsaldri sem sagður er búsettur á Ítalíu er kvaddur til að mæta fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 27. ágúst næstkomandi en þá verður þingfest sakamál, sem höfðað er með ákæru Lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu, á hendur honum og öðrum manni sem einnig er á þrítugsaldri en er Lesa meira
Átti að hjálpa fjölskyldum látinna hermanna en sveik þær í staðinn
PressanBandarískur maður, Caz Craffy, starfaði sem fjármálaráðgjafi fyrir fjölskyldur látinna hermanna. Var honum ætlað að ráðleggja fjölskyldunum hvernig væri best fyrir þær að ráðstafa bótum og líftryggingafé sem þær fengu greiddar eftir að viðkomandi hermaður féll frá. Í ljós hefur hins vegar komið að Craffy sveik féð, sem hann átti að hjálpa til við að Lesa meira
Dæmdur fyrir margföld fjársvik og þjófnaði – Sótti sérstaklega í dælulykla og greiðslukort
FréttirFyrir nokkrum dögum kvað Héraðsdómur Reykjavíkur upp dóm yfir manni sem var ákærður fyrir á fjórða tug brota sem fólu í sér þjófnaði, fjársvik, umferðarlagabrot og fíkniefnalagabrot. Maðurinn nýtti sér ekki síst dælulykla og greiðslukort í eigu annarra aðila til að stunda fjársvikin. Maðurinn var ákærður fyrir alls 33 brot sem framin voru á árunum Lesa meira
Yfirmaður í banka fór að gráta þegar hann sá hversu auðvelt var að ræna viðskiptavin bankans
PressanFréttaskýringaþáttur sænska ríkissjónvarpsins SVT, Uppdrag Granskning, hefur rannsakað mál sem upp hafa komið í Svíþjóð þar sem eldri borgarar eru gabbaðir, með símtölum, til að millifæra fé af reikningum sínum yfir á reikninga í eigu svikahrappa. Þegar yfirmanni varna gegn fjársvikum hjá banka einum var sýnt myndskeið af því þegar fé var svikið út úr Lesa meira
Svikahrappur stal stórfé frá vinnuveitanda sínum en segist eiga skilið að fá eftirlaun frá honum
PressanKona á sextugsaldri hefur verið sökuð um að hafa svikið alls 100 milljónir dollara (tæplega 13,7 milljarðar íslenskra króna) út úr bandaríska hernum. Konan er ekki hermaður en starfaði fyrir herinn sem borgaralegur starfsmaður. Staðfest hefur verið að konan getur farið á eftirlaun frá hernum án þess að réttindi hennar verði skert vegna ásakananna í Lesa meira
Farangurssvikahrapparnir aftur komnir á kreik
FréttirBirt hefur verið auglýsing á Facebook undir merkjum Isavia þar sem farangur sem hefur legið í geymslum fyrirtækisins, í meira en 6 mánuði er auglýstur til sölu á aðeins 1 evru á hverja tösku. Mynd er birt með auglýsingunni þar sjá má töskur í röðum, í hillum, og virðast þær sumar hverjar vera merktar með Lesa meira
Spyr hvort fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota WOW sé heppilegur bankaráðsmaður í Íslandsbanka
EyjanEr heppilegt að fyrrum stjórnarmaður í hinu gjaldþrota flugfélagi, WOW sem fór í stórt skuldabréfaútboð örfáum vikum fyrir gjaldþrot, taki sæti í bankaráði Íslandsbanka sem þarf að endurreisa orðspor sitt eftir allt sem á undan er gengið? Þessarar spurningar spyr Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur segir mikið hafa mætt á tilnefningarnefnd Íslandsbanka Lesa meira