fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Níu gistu fangageymslur í nótt

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 125 mál bókuð í kerfum lögreglu frá kl. 17 í gær til kl. 5 í morgun.

Á meðal mála sem bókuð voru í kerfum lögreglunnar eru: 

Lögreglustöð 1

Ölvunarpóstur var settur upp og reyndust allir ökumenn í lagi.

Tveir aðilar sofandi í anddyri húsnæðis, yfirgáfu húsið þegar beðnir.

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi.

Tilkynnt var um eld úti á bekk, kveikt hafði verið í rusli undir bekknum. Enginn eldur var er lögregla kom á vettvang.

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi.

Ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.

Lögreglustöð 2

Tveir ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur, eiga þeir von á sekt.

Tilkynnt um þjófnað í verslun.

Tilkynnt um ofurölvi ungmenni.

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 

Lögreglustöð 3

Tilkynnt um minniháttar umferðarslys á rafhlaupahjóli og var hinn slasaði færður til frekari aðhlynningar.

Tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað.

Lögreglustöð 4

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi. Er lögregla kom var aðili farinn af vettvangi.

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 

Tilkynnt um ofurölvi sem lá á jörðinni. Lögregla sinnti.

Ökumaður og farþegi reyndu að flýja lögreglu er þeir sinntu umferðareftirliti. Báðir aðilar náðust. Ökumaður grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar

Maður sem hlaut fimm ára dóm fyrir kynferðisbrot starfaði á Heimildinni og var handtekinn þar
Fréttir
Í gær

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar
Fréttir
Í gær

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Í gær

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi

Reykjavíkurborg selur stórt hús í miðborginni en böggull fylgir skammrifi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna

Vilja stöðva niðurrif Sæmundarhlíðar – Rísa eigi 11 íbúða blokk sem varpi skugga á nágranna
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti

Segja gæludýrafrumvarp Ingu ekki duga til – Eigendur brjóti ítrekað reglur, harðar deilur komi oft upp og heimildir til aðgerða skorti
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir

Ár liðið frá hryllingsárásinni á Hafdísi – „Þá mun ég alltaf sigra“ – Myndir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós

Fjórir hestar veiktust og einn drapst eftir að hafa verið innan girðingar ratsjárstöðvar Landhelgisgæslunnar – Orsökin óljós