fbpx
Sunnudagur 10.ágúst 2025
Fréttir

Níu gistu fangageymslur í nótt

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 10. ágúst 2025 08:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Níu gistu fangageymslur lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í nótt. Alls voru 125 mál bókuð í kerfum lögreglu frá kl. 17 í gær til kl. 5 í morgun.

Á meðal mála sem bókuð voru í kerfum lögreglunnar eru: 

Lögreglustöð 1

Ölvunarpóstur var settur upp og reyndust allir ökumenn í lagi.

Tveir aðilar sofandi í anddyri húsnæðis, yfirgáfu húsið þegar beðnir.

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi.

Tilkynnt var um eld úti á bekk, kveikt hafði verið í rusli undir bekknum. Enginn eldur var er lögregla kom á vettvang.

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi.

Ökumaður handtekinn grunaður um akstur undir áhrifum vímuefna.

Lögreglustöð 2

Tveir ökumenn stöðvaðir fyrir of hraðan akstur, eiga þeir von á sekt.

Tilkynnt um þjófnað í verslun.

Tilkynnt um ofurölvi ungmenni.

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 

Lögreglustöð 3

Tilkynnt um minniháttar umferðarslys á rafhlaupahjóli og var hinn slasaði færður til frekari aðhlynningar.

Tilkynnt um líkamsárás á skemmtistað.

Lögreglustöð 4

Tilkynnt um aðila í annarlegu ástandi. Er lögregla kom var aðili farinn af vettvangi.

Ökumaður handtekinn grunaður um að hafa ekið undir áhrifum áfengis. 

Tilkynnt um ofurölvi sem lá á jörðinni. Lögregla sinnti.

Ökumaður og farþegi reyndu að flýja lögreglu er þeir sinntu umferðareftirliti. Báðir aðilar náðust. Ökumaður grunaður um að hafa ekið undir áhrifum vímuefna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá

Látinn eftir fall í Vestari Jökulsá
Fréttir
Í gær

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni

Kona sökuð um langvarandi ofbeldi gegn aldraðri móður sinni
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur

Heimilt verði að hafa hættulega menn áfram í haldi eftir að afplánun lýkur
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“

Hildur hefur verulegar áhyggjur af framtíðinni – „Eftir hverju erum við að bíða?“