fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025

Lögreglumál

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Skemmdarverk á Seltjarnarnesi – Lögreglan leitar vitna

Fréttir
Í gær

Skemmdir voru unnar á um tíu bifreiðum á Seltjarnarnesi um helgina, en tilkynning um málið barst lögreglu á laugardagsmorgun, 28. júní. Bifreiðarnar voru kyrrstæðar í bifreiðastæðum við Seltjarnarneskirkju á Kirkjubraut og á Nesvegi við Mýrarhúsaskóla þegar verknaðurinn átti sér stað. Þar var á ferðinni skemmdarvargur sem rispaði allar bifreiðarnar með einhvers konar áhaldi svo mikið Lesa meira

Hvarf Jóns Þrastar Jónssonar: Írskir lögreglumenn munu taka skýrslur af 35 manns hérlendis

Hvarf Jóns Þrastar Jónssonar: Írskir lögreglumenn munu taka skýrslur af 35 manns hérlendis

Fréttir
Fyrir 1 viku

Írskir lögreglumenn koma til Íslands í næstu viku í tengslum við rannsókn þeirra á hvarfi Jóns Þrastar Jónssonar, en síðast er vitað um ferðir hans í Dyflinni á Írlandi í febrúar 2019. Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að fyrir liggi samþykkt réttarbeiðni og til stendur að taka skýrslur af um 35 manns Lesa meira

Frönsk kona grunuð um að stinga dóttur og eiginmann til bana – Farið fram á gæsluvarðhald síðdegis

Frönsk kona grunuð um að stinga dóttur og eiginmann til bana – Farið fram á gæsluvarðhald síðdegis

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram á gæsluvarðhald yfir franskri konu sem er grunuð um að hafa stungið eiginmann sinn og dóttur til bana á Edition hótelinu. Ævar Pálmi Pálmason aðstoðaryfirlögregluþjónn segir að mynd sé komin á rannsóknina en hún sé á frumstigi. Mikil vettvangsrannsókn sem þurfi að fara fram. Hún muni taka einhverja daga. „Hin slasaða nýtur Lesa meira

Tveir látnir á Edition hótelinu – Þriðji með áverka

Tveir látnir á Edition hótelinu – Þriðji með áverka

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Tveir erlendir ferðamenn fundust látnir á hóteli í miðborginni á áttunda tímanum í morgun. Þriðji aðilinn, einnig erlendur ferðamaður, var enn fremur á vettvangi og var sá með áverka. Viðkomandi var færður undir læknishendur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Sjá einnig: Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í Lesa meira

Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í uppnámi – Uppfært

Lögregluaðgerð á Edition hótelinu – Tveir látnir – Starfsfólk í uppnámi – Uppfært

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Lögregluaðgerð stendur yfir á Edition hótelinu í miðborg Reykjavíkur. Mannslát tvegga er staðfest. Starfsfólk er í uppnámi. Samkvæmt heimildum DV kom upp alvarlegt atvik á hótelinu í dag. Það er mannslát og hugsanlega tvö. Óstaðfestar heimildir segja að um sé að ræða manndráp, það er að kona hafi valdið dauða tveggja annarra kvenna á hótelinu. Lesa meira

5 gista fangageymslur eftir nóttina

5 gista fangageymslur eftir nóttina

Fréttir
30.03.2025

Tveir voru handteknir og vistaðir í fangageymslu eftir líkamsárás í miðborginni. Alls gista fimm fangageymslur eftir nóttina. 89 mál voru skráð í kerfi lögreglunnar. Í miðborginni var eftirlit með umferð, allnokkrir ökumenn sektaðir fyrir umferðarlagabrot. Einnig var eftirlit með veitinga- og skemmtistöðum í miðborginni. Allir sem voru heimsóttir reyndust í lagi. Lögregla sinnti fjórum útköllum Lesa meira

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

„Hvað ætlum við að gera öðruvísi núna svo við höldum ekki áfram að framleiða hættulega afbrotamenn á færibandi?“

Fréttir
14.03.2025

„Það er stutt síðan þjóðfélagið fór á hvolf eftir morðið á Bryndísi Klöru og héldum við þá að við værum komin á endastöðina. En hvað var búið að ganga á þar áður? Jú, við vorum búin að halda stærstu réttarhöld Íslandssögunnar og það þurfti meira segja að færa þau í samkomusal í Grafarholti vegna fjölda Lesa meira

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom

Sofia fannst látin – Meintur gerandi hennar lést áður en til ákæru kom

Fréttir
13.03.2025

Sofia Sarmite Kolesnikova fannst látin í heimahúsi á Selfossi þann 29. apríl 2023, hún var 28 ára.  Tveir karlmenn á þrítugsaldri, stjúpbræður, voru handteknir sama dag á vettvangi og síðar úrskurðaðir í gæsluvarðhald til 5. maí. Öðrum þeirra var sleppt 4. maí, en gæsluvarðhald yfir hinum var ítrekað framlengt. Sá var kærasti Sofiu þegar hún Lesa meira

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Manndrápsmálið: Þrír lausir úr haldi lögreglu

Fréttir
12.03.2025

Þrír einstaklingar eru lausir úr haldi lögreglu vegna rannsóknar á andláti karlmanns í gærmorgun. Alls voru átta handteknir vegna málsins, en rannsókn beinist að meintri frelsissviptingu, fjárkúgun og manndrápi.  Rannsókn málsins er skammt á veg komin og heldur áfram af fullum þunga, eins og segir í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. „Skömmu fyrir miðnættið á Lesa meira

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins

Fréttir
11.03.2025

Kona, sem lögreglan leitaði að í dag vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun, var handtekin í austurbænum laust eftir klukkan níu í kvöld.  RÚV greinir frá.  Sjö eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins, fimm karlmenn voru handteknir snemma í dag og  sjötti karlmaðurinn eftir eftirför lögreglu seinni partinn. Konan var með karlmanninum í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af