fbpx
Föstudagur 26.september 2025
Fréttir

Manndrápsmálið: Konan fundin – Sjö í haldi vegna málsins

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 11. mars 2025 23:07

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kona, sem lögreglan leitaði að í dag vegna rannsóknar á andláti karlmanns í morgun, var handtekin í austurbænum laust eftir klukkan níu í kvöld. 

RÚV greinir frá. 

Sjö eru nú í haldi lögreglunnar vegna málsins, fimm karlmenn voru handteknir snemma í dag og  sjötti karlmaðurinn eftir eftirför lögreglu seinni partinn. Konan var með karlmanninum í bifreið sem lögreglan veitti eftirför, en komst undan á hlaupum.

Vísir hefur eftir Heimi Ríkarðssyni, aðstoðaryfirlögregluþjóni hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að ekki er verið að leita að fleirum vegna málsins.

Sjá einnig: Manndrápsmálið: Hinn látni var karlmaður á sextugsaldri – Líkið fannst í Gufunesi

Sjá einnig: Manndrápsmálið:Þekktur ofbeldismaður meðal hinna handteknu – Tálbeituhópar tengjast málinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Úthúðar Guðmundi Inga og segir hann ekki ráða við verkefnið – „Gerum við ekki meiri kröfur en þetta?“

Úthúðar Guðmundi Inga og segir hann ekki ráða við verkefnið – „Gerum við ekki meiri kröfur en þetta?“
Fréttir
Í gær

Vestmannaeyjabæ neitað um endurgreiðslu vegna skemmda á einu neysluvatnslögn bæjarins

Vestmannaeyjabæ neitað um endurgreiðslu vegna skemmda á einu neysluvatnslögn bæjarins
Fréttir
Í gær

Rýnir í óvænta yfirlýsingu Bandaríkjaforseta – „Mér finnst svolítið eins og Trump sé að afhenda Evrópu Úkraínuvandamálið“

Rýnir í óvænta yfirlýsingu Bandaríkjaforseta – „Mér finnst svolítið eins og Trump sé að afhenda Evrópu Úkraínuvandamálið“
Fréttir
Í gær

Einar Sveinbjörnsson um óveðrið í aðsigi – Ekki góðar fréttir ef nýmynduð lægðin „gleypi“ fellibylinn

Einar Sveinbjörnsson um óveðrið í aðsigi – Ekki góðar fréttir ef nýmynduð lægðin „gleypi“ fellibylinn