fbpx
Miðvikudagur 11.desember 2024

ölfus

Segir þýskan iðnrisa dæla peningum í félög bæjarins fyrir mikilvægar kosningar – „íbúar í Ölfusi láta ekki kaupa sig“

Segir þýskan iðnrisa dæla peningum í félög bæjarins fyrir mikilvægar kosningar – „íbúar í Ölfusi láta ekki kaupa sig“

Fréttir
05.11.2024

Ása Berglind Hjálmarsdóttir, oddviti Íbúalistans í Ölfus og frambjóðandi Samfylkingar til alþingiskosninga, bendir á að þýski iðnrisinn Heidelberg auglýsi grimmt og styrki félög og góðgerðasamtök í bænum í aðdraganda kosninga. „Þau sem hafa farið á golfvöllinn í Þorlákshöfn í sumar ráku eflaust augun í Heidelberg fána við fyrstu 9 holurnar og í íþróttahúsinu er stærsta og mest áberandi auglýsingin í salnum Lesa meira

Vildu niðurfellingu leikskólagjalda vegna Kvennaverkfallsins – Líka á milli jóla á nýárs

Vildu niðurfellingu leikskólagjalda vegna Kvennaverkfallsins – Líka á milli jóla á nýárs

Fréttir
22.12.2023

Foreldraráð í leikskólanum Bergheimum Í Þorlákshöfn fór fram á það við sveitarstjórn Ölfus að vistunar- og fæðisgjöld séu felld niður þegar skólastarf er skert. Er vísað til kvennaverkfallsins 24. október í þessu samhengi. Málið var tekið fyrir hjá bæjarráði Ölfus í gær, 21. desember. Þá var einnig óskað eftir því að felld verði niður vistunar- Lesa meira

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk – Aðstæður aðrar í Þorlákshöfn

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk – Aðstæður aðrar í Þorlákshöfn

Fréttir
20.11.2023

Ölfus í viðræður um kaup á búnaði Hamarshallarinnar sem sprakk í óveðri – Aðstæður séu aðrar á Þorlákshöfn Bæjarstjórn Ölfus skoðar nú að byggja loftborið íþróttahús á Þorlákshöfn og hefur kannað vilja Hveragerðis til að selja þeim sinn búnað. Hin loftborna Hamarshöll í Hveragerði fauk í miklu óveðri í febrúar árið 2022 og hefur ekki Lesa meira

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Aðventistar klofnir í herðar niður vegna námumáls – Allt í háaloft á aðalfundi

Fréttir
06.11.2023

Söfnuður sjöunda dags aðventista er klofinn í herðar niður vegna dómsmáls sem safnaðarmeðlimir höfðuðu gegn stjórninni. Málið snýst um samning sem stjórnin gerði við tvo safnaðarmeðlimi um einkarétt á jarðvinnslu á landareign kirkjunnar. 21 safnaðarmeðlimur í Kirkju sjöunda dags aðventista hefur stefnt stjórn félagsins, kirkjunni sjálfri og félaginu Eden Mining, sem er í eigu tveggja safnaðarmeðlima, Eiríks Ingvarssonar og Kristins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af