fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fréttir

Marko notaði Volvo S80 fyrir stórfellt afbrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Mánudaginn 1. desember 2025 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært 43 ára gamlan mann frá Króatíu, Marko Blazinic, fyrir stórfellt fíkniefnabrot. Marko er sakaður um að hafa staðið að innflutningi á hátt í 7 kg af kókaíni, eða 6.756,22 g, með styrkleika upp á 68-70%. Telst þetta vera mikið magn og getur nokkurra ára fangelsi legið við svo stóru fíkniefnabroti.

Meint brot var framið þann 4. september síðastiðinn. Fíkniefnin flutti Marko frá Svíþjóð til Danmerkur, falin í 11 pakkningum í varahjólbarða og tveimur pakkningum í poka á gólfi undir ökumannssæti bíls af gerðinni Volvo S8. Frá Danmörku flutti hann efnin með farþegaferjunni Norrænu til Seyðisfjarðar, en þar fundust þau við leit í bílnum.

Krafist er upptöku á fíknefnunum, bílnum og Samsung-síma í eigu hins ákærða.

Málið var þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur dag, 1. desember.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna

Segja eina ástsælustu jólahefð Svía ýta undir brot á réttindum barna
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Mannslát í Kópavogi er til rannsóknar

Mannslát í Kópavogi er til rannsóknar
Fréttir
Í gær

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum

Töluvert halli á erlendar konur í heimilisofbeldismálum – Fái ekki túlkaþjónustu og ofbeldismennirnir hræði þær með lygum
Fréttir
Í gær

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“

Lofar hinn brottrekna Magnús Hlyn í hástert – „Fáir fréttamenn komast á þann stað að vera elskaðir og dáðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi

Gömul ummæli Jóns Péturs um einkunnakerfi rifjuð upp – Var ekki hrifinn af tölunum og fagnaði nýju kerfi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“

Kolla sendir pillu: „Vonandi verður aldrei svo illa komið fyrir íslensku þjóðinni að hún komi Miðflokknum til valda“