fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Katrín og Ragnar leggja saman krafta sína aftur

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 27. október 2025 08:17

Ragnar Jónasson og Katrín Jakobsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Jónasson, lögfræðingur og glæpasagnahöfundur, og Katrín Jakobsdóttir, bókmenntafræðingur og fyrrverandi forsætisráðherra, slá saman krafta sína að nýju og gefa frá sér aðra bók saman.

Árið 2022 kom út bók þeirra Reykjavík. Franski spítalinn er sjálfstætt framhald þeirrar bókar og sögusvið bókarinnar er á Austurlandi árið 1989. Á kápu nýju útgáfunnar má sjá veðrað húsnæði Franska spítalinn á Fáskrúðsfirði sem var reistur árið 1903 og færður á Hafranes 1939.

Katrín skrifaði BA-ritgerð sína árið 2001 um glæpasögur; Glæpurinn sem ekki fannst. Saga og þróun íslenskra glæpasagna.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Ragnar Jonasson (@ragnarjo)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin