fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fréttir

Þorgerður Kristín nýr forstjóri ÁTVR

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 4. júní 2025 14:34

Þorgerður er skipuð til fimm ára. Mynd/Stjórnarráðið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorgerður Kristín Þráinsdóttir hefur verið skipuð í embætti forstjóra ÁTVR af Daða Má Kristóferssyni, fjármála- og efnahagsráðherra.

Þetta kemur fram í tilkynningu Stjórnarráðsins.

„Þorgerður var valin úr hópi umsækjenda um stöðuna, sem auglýst var í apríl síðastliðnum. Hún býr yfir víðtækri reynslu af stjórnunarstörfum á smásölumarkaði og hefur frá árinu 2014 gegnt starfi framkvæmdastjóra Fríhafnarinnar. Áður starfaði hún í yfir áratug hjá Lyfju hf., sem forstöðumaður verslana- og markaðssviðs og mannauðsstjóri,“ segir í tilkynningu.

Þorgerður er með gráðu í sálfræði með áherslu á vinnu- og skipulagssálfræði. Einnig hefur hún lokið PMD stjórnendanámi.

Þorgerður er skipuð til fimm ára frá 1. september næstkomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“

Segir að Ágúst Ólafur verði yfirfrakki Samfylkingar á ráðherra Flokks fólksins – „Algjör nýlunda“
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist

María Sjöfn lagði ríkið fyrir Mannréttindadómstólnum – Kærði sambýlismann fyrir ofbeldi en málið fyrntist
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“

Halla bendir á svívirðilegt óréttlæti – „Nýta sér skólana og fá sorpþjónustu eins og almennt launafólk, en leggja ekkert af mörkum“
Fréttir
Í gær

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu

Nýtt ofurflugskeyti Úkraínumanna dregur til Moskvu
Fréttir
Í gær

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu

Rússland sagt ramba á barmi bensínkrísu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs

Mikil reiði eftir að dönsk yfirvöld tóku nýfædda dóttur af grænlenskri móður á grundvelli umdeilds prófs