fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
Fréttir

Hrottaleg nauðgun á annan í jólum

Ágúst Borgþór Sverrisson
Fimmtudaginn 17. apríl 2025 16:30

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðssaksóknari hefur ákært mann fyrir nauðgun en meint brot átti sér stað aðfaranótt mánudagsins 26. desember árið 2022, í herbergi á gistiheimili.

Ákærði er sagður hafa haft þrisvar samfarir við konu þar án hennar samþykkis en ákærði notfærði sér að hún gat ekki spornað við verknaðinum vegna svefndrunga og ölvunar. Af árásinni hlaut konan mar á hægra brjósti, hægri framhandlegg, innan- og aftanverðu hægra læri og framan á vinstra læri.

Fyrir hönd konunnar er gerð krafa um miskabætur að fjárhæð fjórar milljónir króna.

Málið verður þingfest við Héraðsdóm Reykjavíkur þann 22. apríl næskomandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Kviknaði í fjórhjóli í Garðabæ

Kviknaði í fjórhjóli í Garðabæ
Fréttir
Í gær

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting

Framganga lögreglumanna sögð hafa verið ámælisverð – Húsleit án heimildar og mjög vafasöm valdbeiting
Fréttir
Í gær

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn

Hörmungar á Gaza í nótt: 60 drepnir í nótt, þar á meðal mörg börn
Fréttir
Í gær

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú

Fórnarlamb hnífstunguárásar í Grindavík á yfir höfði sér ákæru fyrir íkveikju á Ásbrú
Fréttir
Í gær

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni

Segir Sigríði hafa brotið ýmsar reglur með viðskiptunum við Þórunni
Fréttir
Í gær

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“

Mikilvæg tilkynning frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu – „Þrátt fyrir aðvaranir hefur borið mikið á því í dag“