fbpx
Mánudagur 07.október 2024
Fréttir

Senda Harry opinbera afmæliskveðju í fyrsta sinn í þrjú ár

Fókus
Sunnudaginn 15. september 2024 11:30

Karl III Bretakonungur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Prins fagna fertugsafmæli sínu í dag, 15. september. Athygli hefur vakið að breska konungsfjölskyldan sendi afmæliskveðju til prinsins en það var gert í gegnum opinberan X-reikning fjölskyldunnar. Þetta er í fyrsta skipti í þrjú ár sem að Harry fær opinbera kveðju með þessum hætti á samfélagsmiðlum.

Skal ósagt látið hvort það þýði að samband Harry við föður sinn Karl Bretakonung og bróður Vilhjálm Bretaprins sé að lagast en engum hefur dulist hversu erfið þau samskipti hafa verið undanfarin ár.

Harry hefur átt erfitt uppdráttar undanfarin ár en nýlega var greint frá því að hann væri búinn að finna sér nýja föðurímynd í nágranna sínum í Bandaríkjunum, David Foster, en sá er margfaldur Grammy-verðlaunahafi. Leitar prinsinn mikið til Foster og hefur sá síðarnefndi hjálpað Harry og eiginkonu hans, Meghan Markle, að koma sér fyrir vestra.

 

Afmæliskveðjan opinbera:

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum

Bergþór ómyrkur í máli og segir gögnum haldið frá þingmönnum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Rússland er að missa tökin á Krím – Líklegt að stolt Pútíns verði skotmarkið innan skamms

Rússland er að missa tökin á Krím – Líklegt að stolt Pútíns verði skotmarkið innan skamms
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sögðu ekki sannleikann um hvar bíllinn var geymdur á meðan eigandinn var í útlöndum

Sögðu ekki sannleikann um hvar bíllinn var geymdur á meðan eigandinn var í útlöndum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir nýja raðhúsið sitt hafa verið byggt án teikninga og krefst þess að það verði keypt

Segir nýja raðhúsið sitt hafa verið byggt án teikninga og krefst þess að það verði keypt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Nýjar vendingar í stríði Eflingar og veitingastaðarins Ítalíu – Lögmaður Elvars krefur Sólveigu Önnu um gögn

Nýjar vendingar í stríði Eflingar og veitingastaðarins Ítalíu – Lögmaður Elvars krefur Sólveigu Önnu um gögn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Opinbera hvað gerðist í yfirheyrslunum og fleiri sláandi staðreyndir – „Lögreglan segir því einfaldlega ekki satt í yfirlýsingu sinni. Hún lýgur“

Opinbera hvað gerðist í yfirheyrslunum og fleiri sláandi staðreyndir – „Lögreglan segir því einfaldlega ekki satt í yfirlýsingu sinni. Hún lýgur“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Einars Óla er saknað í Torrevieja – „Þetta er óskiljanlegt“ segir áhyggjufullur vinur hans

Einars Óla er saknað í Torrevieja – „Þetta er óskiljanlegt“ segir áhyggjufullur vinur hans
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Safna undirskriftum gegn stórri blokk í Grafarvogi – „Fjölbýlishús í nokkrum hæðum samræmast ekki núverandi einbýlishúsum og raðhúsum“

Safna undirskriftum gegn stórri blokk í Grafarvogi – „Fjölbýlishús í nokkrum hæðum samræmast ekki núverandi einbýlishúsum og raðhúsum“