fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Hnífi kastað í átökum ungmenna í Reykjavík

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 12. september 2024 17:09

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í tilkynningu frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að í átökum þriggja ungmenna fyrr í dag hafi eitt þeirra dregið upp hníf.

Tilkynnt var um að ungmennin væru að slást í hverfi 104 í Reykjavík sem er Langholtshverfið. Einnig kom fram í tilkynningunni að einn aðilinn á vettvangi væri með hníf. Sá var sagður hafa dregið upp hníf og þegar það gerðist hafi hin ungmennnin hlupið af vettvangi og kastaði ungmennið með hnífinn honum þá í átt að þeim sem hlupu burt en kastið geigaði.

Í tilkynningunni segir að málið sé í rannsókn hjá lögreglunni með aðkomu barnaverndar Reykjavíkur og forráðamanna ungmennanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana

Bandarískur ferðamaður sýndi hvað 7 daga frí á Íslandi kostaði hana
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku

Skatturinn sagður hafa sýnt björgunarsveit of mikla hörku
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt
Fréttir
Í gær

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli

Guðni Th. kennir á námskeiði um Þingvelli
Fréttir
Í gær

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann