fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Siggi stormur syrgir son sinn – Árni Þórður látinn eftir erfið veikindi

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 16:18

Sigurður greinir frá þessu á samfélagsmiðlum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Árni Þórður Sigurðsson er látinn. Hann lést á heimili sínu í Hafnarfirði á mánudag.

Sigurður Þ. Ragnarsson, betur þekktur sem Siggi Stormur, faðir Árna greinir frá þessu á samfélagsmiðlum nú fyrir skemmstu.

„Að teknu tilliti til vina og vandamanna sem fá fréttir á ótrúlegum hraða höfum við hjónin ákveðið að tilkynna hér á FB um andlát sonar okkar, Árna Þórðar Sigurðarsonar,“ segir Sigurður. „Árni sem veiktist lífshættulega 2021 var að talið var orðinn heill. Hann starfaði sem tollvörður á keflavíkurflugvelli uns hann veiktist. Við hjónin biðjum um andrými til að tækla þessa miklu sorg.“

Árni veiktist af fjöllíffærabilun, tæplega þrítugur að aldri, og lá mjög illa haldinn í um tíu mánuði á spítala. Lengi var hann í öndunarvél. Veikindi Árna voru mikið til umfjöllunar í fjölmiðlum og Sigurður hélt þjóðinni vel upplýstri um framgang mála. Í október árið 2022 var Árni útskrifaður af spítala.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Age Hareide er látinn
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bankabók hetjunnar á Bondi Beach stækkar og stækkar

Bankabók hetjunnar á Bondi Beach stækkar og stækkar
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

„Það sem börn muna mest eftir eru ekki dýrustu gjafirnar“

„Það sem börn muna mest eftir eru ekki dýrustu gjafirnar“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”