fbpx
Miðvikudagur 14.janúar 2026
Fréttir

Bát hvolfdi í Hvalfirði

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 12. ágúst 2024 21:21

Aðgerðin er umfangsmikil að sögn Landsbjargar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var kölluð út á áttunda tímanum í kvöld vegna tilkynningar um að bát hefði hvolft í Hvalfirði. Einnig lögregla, sjóbjörgunarsveitir og áhöfnin á sjómælingaskipinu Baldri.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landhelgisgæslunni.

„Vegfarendur sögðu bátinn vera um 300 metra frá landi og sáu mann á kili bátsins,“ segir í tilkynningunni. „Björgunarsveitir frá Akranesi, Kjalarnesi og Reykjavík héldu á staðinn og þyrlusveit Landhelgisgæslunnar var ræst út á mesta forgangi.“

Þegar björgunarfólk kom á staðinn hafði manninum tekist að komast um borð af sjálfsdáðum. Hann var hins vegar blautur og kaldur og hlúðu viðbragðsaðilar að honum. Eftir það var hann fluttur með þyrlu til skoðunar á sjúkrahúsi í Reykjavík.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“

Flosi rifjar upp sögu af þekktum manni: „Frekur, dónalegur og sífellt öskrandi á stúlkurnar að þjónusta sig“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd

Hörður fellur frá málarekstri sínum gegn Hödd
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk

Svarar til saka – Stofnaði barni í lífshættu með því að skilja hlaupbangsa eftir á glámbekk
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Búið að leggja fram frumvarp um innlimun Grænlands í Bandaríkin

Búið að leggja fram frumvarp um innlimun Grænlands í Bandaríkin
Fréttir
Í gær

Grænlendingar hafa lítið álit á Trump – „Hann er klikkaður. Allir vita það“

Grænlendingar hafa lítið álit á Trump – „Hann er klikkaður. Allir vita það“
Fréttir
Í gær

Hraunað yfir Stefán Einar vegna ummæla hans um Nönnu – „Þetta er viðurstyggð“

Hraunað yfir Stefán Einar vegna ummæla hans um Nönnu – „Þetta er viðurstyggð“