fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Túristi lúbarði meintan þjóf á strönd á Tenerife

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Túristi nokkur tók réttlæti í sínar hendur á strönd á Tenerife þegar að óprúttinn vasaþjófur reyndi að nappa veskinu hans. Canarian Weekly fjallar um málið en á myndbandi sem miðillinn birtir má sjá mynd af túristanum lemja hinn meinta þjóf sundur og saman með stöng sem virðist vera af sólhlíf.

Atvikið átti sér stað á ströndinni við Los Abrigos, sem er skammt frá Reina Sofía flugvelli á suðurluta eyjunnar. Ofbeldisverkið hefur vakið talsverða athygli á samfélagsmiðlum og þykir mörgum nóg um hvað túristinn, sem heyrist tala ensku í myndbandinu, gengur hart fram.

Talsvert hefur verið um vasaþjófnaði og slík brot á eyjunni fögru undanfarna mánuði. Hefur borið á því að íslenskir ferðalangar séu varaðir við og hvattir til þess að hafa augun hjá sér.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin