fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Ef börn fengju ein að kjósa myndi Jón Gnarr vinna

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 22:27

Jón Gnarr

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í kosningasjónvarpi RÚV fyrir örstuttu var greint frá niðurstöðum kosninga sem fóru fram á vegum Krakka-Rúv og Umboðsmanns Barna. Skemmst er frá því að segja að þar var röð frambjóðenda nokkuð öðruvísi en stefnir í hjá fullorðnum kjósendum, sé miðað við kannanir.

Jón Gnarr sigraði með 26, 5 prósent atkvæða en fylgi annarra frambjóðanda var eftirfarandi:

Halla Hrund Logadóttir 13,9 prósent

Arnar Þór Jónsson 13,8 prósent

Katrín Jakobsdóttir 11,8 prósent

Baldur Þórhallsson 9,0 prósent

Viktor Traustason 6,2 prósent

Halla Tómasdóttir 5,0 prósent

Ásdís Rán Gunnarsdóttir 4,4 prósent

Ástþór Magnússon 2,6 prósent

Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,6 prósent

Helga Þórisdóttir 1,5 prósent

Eiríkur Ingi Jóhannsson 0,6 prósent

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt