fbpx
Fimmtudagur 21.ágúst 2025
Fréttir

Segir hættulegt að kjósa bróður sinn sem forseta Bandaríkjanna

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 27. mars 2024 16:30

Rory og Robert Kennedy

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rory Kennedy, systir forsetaframbjóðandans Robert Kennedy Jr., segir það beinlínis hættulegt að kjósa bróður sinn sem er í framboði sem óháður frambjóðandi.

Ástæðan er sú að kannanir hafa sýnt að Robert, sem í sumum fylkjum fær upp undir 10 prósent atkvæða, tekur helst atkvæði frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta, og eykur þar með líkurnar á sigri Donald Trump, fyrrverandi forseta.

Rory var í viðtali við CNN í morgun og sagði hún að kosningarnar sem framundan eru séu þær mikilvægustu í sögu Bandaríkjanna. Telur hún að gríðarlega mikilvægt sé að koma í veg fyrir að Donald Trump nái Hvíta húsinu að nýju og óttast það mjög að framboð bróður hennar skemmi fyrir því. Að þeim sökum getur hún ekki stutt framboð hans.

Robert Kennedy Jr. er afar umdeildur stjórnmálamaður en hann er sakaður um að dreifa falsupplýsingum um bóluefni og ýta undir skaðsamar samsæriskenningar um ýmis heilbrigðismál.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg

Maður í gæsluvarðhaldi vegna hraðbankamálsins – Einnig grunaður um ránið í Hamraborg
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum

Selfyssingur í vanda út af dularfullum niðursuðudósum
Fréttir
Í gær

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“

Daði Már: „Þetta er hlut­ur sem ég tek mjög al­var­lega“
Fréttir
Í gær

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum

Lögregla hafði afskipti af verulega ölvuðum 15 ára börnum
Fréttir
Í gær

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd

Kröfðust þess að fá að halda áfram að dæla svínaskít út í sjó við Kjalarnes og Vatnsleysuströnd
Fréttir
Í gær

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra

Jón Þór fluttur í opið fangelsi – Reyndi að myrða barnsmóður sína á Vopnafirði í fyrra