Segir hættulegt að kjósa bróður sinn sem forseta Bandaríkjanna
Fréttir27.03.2024
Rory Kennedy, systir forsetaframbjóðandans Robert Kennedy Jr., segir það beinlínis hættulegt að kjósa bróður sinn sem er í framboði sem óháður frambjóðandi. Ástæðan er sú að kannanir hafa sýnt að Robert, sem í sumum fylkjum fær upp undir 10 prósent atkvæða, tekur helst atkvæði frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta, og eykur þar með líkurnar á sigri Lesa meira