Forsetaframbjóðandi viðurkennir sök sína í frægu fréttamáli – Kom hræi bjarnarhúns fyrir í Central Park
Fréttir05.08.2024
Óháði forsetaframbjóðandinn, Robert Kennedy Jr., hefur viðurkennt að bera ábyrgð á furðulegu máli sem vakti gríðarlega athygli í Bandaríkjunum fyrir áratug eða árið 2014. Fréttamiðilar fylltust þá af fréttum af hræi bjarnarhúns sem fannst í Central Park á Manhattaneyju og skildi enginn upp né niður í því hvernig dýrið endaði í garðinum fræga. Eins og Lesa meira
Segir hættulegt að kjósa bróður sinn sem forseta Bandaríkjanna
Fréttir27.03.2024
Rory Kennedy, systir forsetaframbjóðandans Robert Kennedy Jr., segir það beinlínis hættulegt að kjósa bróður sinn sem er í framboði sem óháður frambjóðandi. Ástæðan er sú að kannanir hafa sýnt að Robert, sem í sumum fylkjum fær upp undir 10 prósent atkvæða, tekur helst atkvæði frá Joe Biden, Bandaríkjaforseta, og eykur þar með líkurnar á sigri Lesa meira