fbpx
Mánudagur 13.október 2025
Fréttir

Sigríður Hrund boðar til fundahringferðar um landið

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 12. mars 2024 19:29

Sigríður Hrund Pétursdóttir, forsetaframbjóðandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigríður Hrund Pétursdóttir, sem er í framboði til embættis forseta Íslands, hyggst gera víðreist á næstu dögum og blæs til hringferðar um landið.

Í tilkynningu til fjölmiðla kemur fram að dagana 13-17. mars muni frambjóðandinn funda á fjórum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi, Sauðárkróki, Siglufirði, Dalvík og Akureyri.

„Þar kemur Sigríður Hrund til með að bjóða til kaffispjalls á opnum fundum og heimsækja vinnustaði þar sem fólki gefst tækifæri til að eiga beint og milliliðalaust samtal við hana um þau mál sem helst á því brennur,“ segir í tilkynningunni.

Dagskráin er eftirfarandi:

Sauðárkrókur

Miðvikudagur 13. mars

• kl. 17:00, Kaffi Krókur

Siglufjörður

Fimmtudagur 14. mars

• kl. 12:00, Torgið

• kl. 18:00, Sigló Hótel

Dalvík

Föstudagur 15. mars

• kl. 15:00, Kaffihús Bakkabræðra Gísli, Eiríkur, Helgi

Akureyri

Laugardagur 16. mars

• kl.16:00, Mói Bistro, Hofi

Sunnudagur 17. mars

• kl. 16:00, Ketilkaffi

þessum fyrsta legg hringferðar Sigríðar Hrundar mun hún heimsækja fjóra staði á Norðurlandi; Sauðárkrók, Siglufjörð, Dalvík og Akureyri. Akureyri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“

Sverrir Einar ætlar í skaðabótamál við ríkið – Segir fordæmalaust einelti lögreglumanns og afskiptaleysi yfirmanna hans „í reynd banabiti B5“
Fréttir
Í gær

Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér

Valtý rak í rogastans yfir aðdróttunum, níði og óhróðri gegn sér
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum

Svarar Elliða og segir að mögulega hafi mógðunargirnin byrjað hjá stjórnmálamönnum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“

Vann 10 milljónir í kvöld – „Er þetta símahrekkur?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Elliði skrifaði færslu um Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“

Elliði skrifaði færslu um Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Yrsa átta mánaða heldur áfram að heilla fólk – Britney deilir myndbandinu

Yrsa átta mánaða heldur áfram að heilla fólk – Britney deilir myndbandinu