fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
Fréttir

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 24. nóvember 2024 11:30

Ása Ellerup og börn hennar á blaðamannafundi fyrir framan húsið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins alræmda Rex Heuermann, sem grunaður er um að hafa myrt sex konur yfir þrjátíu ára tímabil, er sögð ætla að setja hús fjölskyldunnar á Long Island í New York-ríki á sölu. New York Post greinir frá þessu og segir að ásett verð sé um 100 milljónir króna. Í frétt miðilsins er sagt að fyrir utan peningana þurfi væntanlegur kaupandi að sætta sig við þá tilhugsun að Rex hafi lagt á ráðin í húsinu um djöfulleg myrkraverk sín og að húsinu hafi verið umturnað í leit að sönnunargögnum gegn hinum meinta raðmorðingja.

Rex Heuermann er grunaður um hræðileg myrkraverk

Ása er sögð vera orðin langþreytt af því að forvitnir ferðamenn, sem áhuga hafa á sönnum sakamálum, séu að sniglast í kringum húsið og vilji því yfirgefa það hið fyrsta.

Það er þó talið að húsið verði þungt í sölu enda margir sem geta ekki hugsað sér að búa á stað með slíka sögu.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim

Súlunesmálið: Margrét misþyrmdi foreldrum sínum eftir að hún var búin að opna afmælispakkana frá þeim
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“

Vilhjálmur svaraði Samfylkingunni fullum hálsi: Ekki hægt að tala um að „planið sé að virka“
Fréttir
Í gær

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar

Móðir ófeðraðs barns forvitnaðist um réttindi sín en fékk rangar upplýsingar – Uppgötvaði hið rétta 14 árum síðar
Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
Fréttir
Í gær

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”

Ólafur varar landsmenn við – „Mikilvægt að fólk sé ekki að vaða með kámugar krumlur í nammiskálar og mat”