fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024

Gilgo Beach morðin

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Fréttir
14.03.2024

Ása Guðbjörg Ellerup, hin íslenska eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, segir hann ekki færan um að fremja ódæði eins og hann er sakaður um. Hún heimsækir hann í fangelsið og segir að hann eigi að njóta vafans. Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Daily Mail. Ása og Rex hafa verið gift í Lesa meira

Arkitekt dauðans kominn með skuggalegan pennavin – „Bréfin þín og ráð hafa bæði hjálpað mér og hughreyst“

Arkitekt dauðans kominn með skuggalegan pennavin – „Bréfin þín og ráð hafa bæði hjálpað mér og hughreyst“

Pressan
24.11.2023

Meinti raðmorðinginn Rex Heuermann er sagður eiga sér skuggalegan pennavin. Þessum vin hafi hann kynnst eftir að hann var hnepptur í gæsluvarðhald, grunaður um að bera ábyrgð andláti minnst þriggja kvenna. Þessi pennavinur mun vera meintur kollegi Rex, raðmorðinginn Keith Jesperson sem iðulega gengur undir nafninu broskallamorðinginn. Jesperson afplánar nú ítrekaða lífstíðardóma, en hann mun Lesa meira

Ása Guðbjörg sögð fá um 140 milljónir fyrir heimildarmynd um meinta raðmorðingjann Rex Heuermann

Ása Guðbjörg sögð fá um 140 milljónir fyrir heimildarmynd um meinta raðmorðingjann Rex Heuermann

Fréttir
18.11.2023

Ása Guðbjörg Ellerup og börn hennar tvö, Victoria og Christopher, eru sögð munu fá að minnsta kosti 1 milljón dollara, 140 milljónir króna, fyrir heimildarmynd sem er í vinnslu um eiginmann Ásu, hinn meinta raðmorðingja Rex Heuermann og myrkraverk hans. NewsNation greinir frá en heimildarmyndin er unnin af NBC/Peacock og hefur tökulið sést fylgja Ásu Lesa meira

Meinti raðmorðinginn afsalar húsinu til Ásu á 0 krónur – Ása Guðbjörg tekur höndum saman við stóra streymisveitu og sökuð um svik

Meinti raðmorðinginn afsalar húsinu til Ásu á 0 krónur – Ása Guðbjörg tekur höndum saman við stóra streymisveitu og sökuð um svik

Pressan
15.11.2023

Ása Guðbjörg Ellertup hefur tekið höndum saman við stóra streymisveitu sem eru að gera heimildarmynd um meinta raðmorðingjann, Rex Heuermann, eiginmann Ásu. Þó mun styttast í að hann fái titilinn fyrrverandi eiginmaður, enda fór Ása fram á skilnað í sumar. DailyMail greinir frá því að Rex hafi nú afsalað fasteign fjölskyldunnar til Ásu fyrir 0 Lesa meira

Sláandi ásakanir á hendur Ásu Ellerup – Ný vitni segja Ásu hafa vitað mun meira en hún lætur uppi

Sláandi ásakanir á hendur Ásu Ellerup – Ný vitni segja Ásu hafa vitað mun meira en hún lætur uppi

Fréttir
21.10.2023

Lögreglan í Bandaríkjunum rannsakar nú sláandi frásögn meintra vitna sem stigið hafa fram í tengslum við rannsókn þeirra á Rex Heuermann, arkitekt sem grunaður er um að vera raðmorðingi og bera ábyrgð á andláti minnst þriggja kvenna. Þessar nýju frásagnir tengja arkitektinn við tvær konur, sem fundust látnar á Gilgo-ströndinni fyrir rúmum áratug, þær Shannan Gilbert Lesa meira

Ása Guðbjörg vill rándýru byssurnar til baka til að berjast við krabbameinið – Yfirvöldum þykir tilhugsunin ósmekkleg

Ása Guðbjörg vill rándýru byssurnar til baka til að berjast við krabbameinið – Yfirvöldum þykir tilhugsunin ósmekkleg

Fréttir
18.10.2023

Ása Guðbjörg Ellerup berst nú við krabbamein í brjósti og húð á meðan eiginmaður hennar, Rex Heuermann, situr í fangelsi grunaður um að vera Gilgo-strandar raðmorðinginn. Þegar Rex var handtekinn í sumar missti Ása sjúkratryggingu sína, en þá hafði hún nýlega verið greind með krabbamein. Fyrir þá sem ekki þekkja þá virkar heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum Lesa meira

Pizzu-erfðaefnið stemmir og tengir arkitekt dauðans við fórnarlamb – Rex vill vopnin til baka svo hann geti séð fyrir Ásu og börnum

Pizzu-erfðaefnið stemmir og tengir arkitekt dauðans við fórnarlamb – Rex vill vopnin til baka svo hann geti séð fyrir Ásu og börnum

Pressan
29.09.2023

Meinti raðmorðinginn Rex Heuermann þurfti eftir úrskurð dómara að heimila að lífsýni hans væri tekið til rannsóknar. Þeirri rannsókn er nú lokið og leiddi í ljós að erfðaefni Rex fannst á líki einnar af þeim þremur konum sem hann hefur verið sakaður um að hafa myrt. Áður hafði hann verið tengdur við fórnarlambið með lífsýni Lesa meira

Heuermann gaf samstarfskonu íslenska ullarpeysu og hrelldi hana

Heuermann gaf samstarfskonu íslenska ullarpeysu og hrelldi hana

Fréttir
13.09.2023

Rex Heuermann, sem grunaður er um að vera hinn svokallaði Gilgo strandar raðmorðingi, gaf fyrrverandi samstarfskonu sinni íslenska ullarpeysu. Hann sýndi henni einnig ógnandi og skrýtna hegðun. Konan, sem heitir Muriel Henriquez, segir sögu sína í séstakri útgáfu af þættinum 48 Hours hjá bandarísku fréttastofunni CBS. Henriquez starfaði með Heuermann hjá arkitektaskrifstofunni RH Consulting & Associates, sem hann átti. Meðal þess sem hún greindi frá var að Heuermann hefði gefið henni íslenska ullarpeysu árið 2007. Lesa meira

Vill byssurnar heim enda tugir milljóna í húfi – Ása í hart við yfirvöld og krefst þess að lögreglan skili góssinu

Vill byssurnar heim enda tugir milljóna í húfi – Ása í hart við yfirvöld og krefst þess að lögreglan skili góssinu

Pressan
13.09.2023

Ása Guðbjörg Ellerup leitast nú við að endurheimta skotvopn sem lögregla fjarlægði af heimili hennar og eiginmanns hennar, Rex Heuermann, sem er talinn vera hinn alræmdi Gilo-strandar raðmorðingi. Ása ber því við að skotvopnin séu hjúskapareignir og um sé að ræða töluverð verðmæti. Vill byssurnar heim Lögmaður Ásu, Robert Macedonio, segir að skjólstæðingur hans, sem Lesa meira

Ása stuggar við blaðamönnum á meðan tortryggnir nágrannar kvarta – „Ég vona að þið brennið í helvíti“

Ása stuggar við blaðamönnum á meðan tortryggnir nágrannar kvarta – „Ég vona að þið brennið í helvíti“

Fréttir
27.08.2023

Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona meinta Gilgo-raðmorðingjans, vinnur nú fullum höndum að því að koma lífinu aftur á kjölinn eftir að því var kollvarpað er eiginmaður hennar, Rex Heuermann, var handtekinn þann 13. júlí. Ása, og fullorðin börn hennar sem enn bjuggu heima, þurftu að yfirgefa heimili sitt í tæpar tvær vikur á meðan lögregla leitaði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af