fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Rex Heuermann

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Ása sögð ætla að selja húsið þar sem Rex lagði á ráðin um hin djöfullegu myrkraverk

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona hins alræmda Rex Heuermann, sem grunaður er um að hafa myrt sex konur yfir þrjátíu ára tímabil, er sögð ætla að setja hús fjölskyldunnar á Long Island í New York-ríki á sölu. New York Post greinir frá þessu og segir að ásett verð sé um 100 milljónir króna. Í frétt miðilsins Lesa meira

Ása Guðbjörg mætti með fjölskylduhundinn í réttarsal að styðja við meintan raðmorðingjann – Bar trúlofunarhringinn á hendinni

Ása Guðbjörg mætti með fjölskylduhundinn í réttarsal að styðja við meintan raðmorðingjann – Bar trúlofunarhringinn á hendinni

Fréttir
31.07.2024

Ása Guðbjörg Ellerup, eiginkona Rex Heuermann sem grunaður er um sex óhugnaleg morð, mætti til að stuðnings sínum manni í dómsal í Long Island gær þar sem mál hans var tekið fyrir. Erlendir fjölmiðlar, þar á meðal Daily Mail, gera talsvert úr mætingu hennar enda vekur það athygli að Ása hefur síðustu mánuði virst færast Lesa meira

Rannsaka frásagnir 15 vændiskvenna sem segjast hafa reynslu af Rex Heuermann

Rannsaka frásagnir 15 vændiskvenna sem segjast hafa reynslu af Rex Heuermann

Pressan
03.07.2024

Lögreglan í Suffolk í New York hefur nú til rannsóknar frásagnir 15 vændiskvenna sem gætu hafa átt í samskiptum við meinta raðmorðingjann, Rex Heuermann. Fógetinn í Suffolk, Errol Toulon Jr. segir að þetta sé afrakstur umfangsmikillar rannsóknar þar sem skýrslur voru teknar af tæplega 300 vændiskonum. Rex Heuermann starfaði sem arkitekt í New York þegar Lesa meira

Situr saklaus maður í lífstíðarfangelsi út af morðum sem Rex Heuermann framdi?

Situr saklaus maður í lífstíðarfangelsi út af morðum sem Rex Heuermann framdi?

Pressan
09.06.2024

Verjendur manns sem situr í lífstíðarfangelsi fyrir morð tveggja kvenna telur að skjólstæðingurnn sitji saklaus í fangelsi fyrir glæpi sem Rex Heuermann framdi. Arkitektinn og grunaði raðmorðinginn Rex Heuermann hefur nú verið ákærður fyrir sex morð. Saksóknari hefur ekki útilokað að ákærurnar verði fleiri, en rannsókn lögreglu er enn í fullum gangi. Allt bendi til Lesa meira

Afhjúpa hrottalegt morð-bókhald sem fannst á heimili Rex og Ásu Guðbjargar – Rex nú ákærður fyrir sex morð og þar af eitt ótengt Gilgo-ströndinni

Afhjúpa hrottalegt morð-bókhald sem fannst á heimili Rex og Ásu Guðbjargar – Rex nú ákærður fyrir sex morð og þar af eitt ótengt Gilgo-ströndinni

Pressan
06.06.2024

Meinti raðmorðinginn Rex Heuermann hefur verið ákærður fyrir tvö morð til viðbótar. Ákæran byggir á hrottalegum skjölum sem fundust á hörðum disk á heimili Heuermann. Heuermann hefur nú verið tengdur við morð Sandra Costilla árið 1992 og morðið á Jessicu Taylor árið 2003. Mun ákæran að hluta byggja á erfðaefni sem fannst á líkamsleifum beggja. Lesa meira

Heuermann verði ákærður fyrir fimmta morðið í vikunni – Rannsakendur hafi fundið tengsl við morð sem voru eignuð „Manorville-slátraranum“

Heuermann verði ákærður fyrir fimmta morðið í vikunni – Rannsakendur hafi fundið tengsl við morð sem voru eignuð „Manorville-slátraranum“

Pressan
03.06.2024

Arkitektinn og meinti raðmorðinginn Rex Heuermann á yfir höfði sér enn eina ákæruna ef marka má frétt New York Post í dag. Þar segir að Heuermann verði dreginn fyrir dóm á fimmtudaginn þar sem hann verður ákærður fyrir fimmta morðið. New York Post hefur þetta eftir heimildum og það sama segir miðillinn Newsday sem segist Lesa meira

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Ása með yfirlýsingu og segist heimsækja Rex í hverri viku – „Ég leyfi honum að njóta vafans“

Fréttir
14.03.2024

Ása Guðbjörg Ellerup, hin íslenska eiginkona hins grunaða raðmorðingja Rex Heuermann, segir hann ekki færan um að fremja ódæði eins og hann er sakaður um. Hún heimsækir hann í fangelsið og segir að hann eigi að njóta vafans. Þetta kemur fram í frétt breska blaðsins The Daily Mail. Ása og Rex hafa verið gift í Lesa meira

Þátttaka Ásu í heimildarmyndinni um Gilgo-raðmorðingjann umdeild – „Allt sem hún segir er henni mjög hættulegt“

Þátttaka Ásu í heimildarmyndinni um Gilgo-raðmorðingjann umdeild – „Allt sem hún segir er henni mjög hættulegt“

Fréttir
28.11.2023

Þátttaka Ásu Guðbjargar Ellerup í heimildarmynd um eiginmann sinn, hinn meinta raðmorðingja Rex Heuermann og Gilgostrandar-morðin, sem hann er grunaður um er umdeild og gert að umtalsefni í grein í New York Times nú í morgun. Eins og áður hefur komið fram er talið að Ása Guðbjörg hafi gert samning upp á eina milljón dollara, Lesa meira

Arkitekt dauðans kominn með skuggalegan pennavin – „Bréfin þín og ráð hafa bæði hjálpað mér og hughreyst“

Arkitekt dauðans kominn með skuggalegan pennavin – „Bréfin þín og ráð hafa bæði hjálpað mér og hughreyst“

Pressan
24.11.2023

Meinti raðmorðinginn Rex Heuermann er sagður eiga sér skuggalegan pennavin. Þessum vin hafi hann kynnst eftir að hann var hnepptur í gæsluvarðhald, grunaður um að bera ábyrgð andláti minnst þriggja kvenna. Þessi pennavinur mun vera meintur kollegi Rex, raðmorðinginn Keith Jesperson sem iðulega gengur undir nafninu broskallamorðinginn. Jesperson afplánar nú ítrekaða lífstíðardóma, en hann mun Lesa meira

Ása Guðbjörg sögð fá um 140 milljónir fyrir heimildarmynd um meinta raðmorðingjann Rex Heuermann

Ása Guðbjörg sögð fá um 140 milljónir fyrir heimildarmynd um meinta raðmorðingjann Rex Heuermann

Fréttir
18.11.2023

Ása Guðbjörg Ellerup og börn hennar tvö, Victoria og Christopher, eru sögð munu fá að minnsta kosti 1 milljón dollara, 140 milljónir króna, fyrir heimildarmynd sem er í vinnslu um eiginmann Ásu, hinn meinta raðmorðingja Rex Heuermann og myrkraverk hans. NewsNation greinir frá en heimildarmyndin er unnin af NBC/Peacock og hefur tökulið sést fylgja Ásu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af