fbpx
Miðvikudagur 07.maí 2025
Fréttir

Komu ökumönnum til aðstoðar í Kömbum

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 8. október 2024 21:44

Ljósmynd frá Kömbum í kvöld Mynd: Slysavarnafélagið Landsbjörg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrr í kvöld var Hjálparsveit skáta í Hveragerði kölluð út vegna fjölda bíla í vandræðum víða í Kömbum.

Talsverð hálka hafði myndast og snjór sem saman gerðu það að verkum að fjöldi bíla komust ekki leiðar sinnar og einhverjir smávægilegir árekstrar urðu.

Einhverjir höfðu lent utan vegar.

Björgunarsveitarfólk á fjórum björgunarbílum ferjaði bæði fólk og bíla niður af heiðinni, en í einhverjum tilfellum voru bílar skildir eftir þar sem þeir voru.

Aðgerðum var að mestu lokið nú á tíunda tímanum, eins og segir í tilkynningu frá Slysavarnafélaginu Landsbjörg.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum

Umdeilt 200 milljóna króna listaverk á að rísa í Vestmannaeyjum
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“

Engar eignir fundust í gjaldþrota félagi Gumma kíró – „Þetta er heil­mik­ill lær­dóm­ur“
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“

Marjorie Taylor Green gagnrýnir Trump harðlega – „Ég er pirruð“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið

„Útlínur sigurs okkar eru nú þegar augljósar“ segir ráðgjafi Pútíns – En vikan verður Rússum erfið