fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fréttir

Slökkviliðið gat andað örlítið léttar

Ritstjórn DV
Föstudaginn 12. janúar 2024 09:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í færslu á Facebook-síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fyrr í morgun kemur fram að, síðastliðinn sólarhring, hafi fjöldi sjúkraflutninga, í fyrsta sinn í einhvern tíma á virkum degi, ekki farið yfir 100:

„Jæja loksins virkur dagur undir 100 en við fórum í 90 sjúkraflutninga síðastliðinn sólarhring þar af voru 21 forgangsflutningur.“

Í færslunni kemur einnig fram að lítið hafi verið um verkefni fyrir dælubíla slökkviliðsins síðastliðinn sólarhring. Verkefnin hafi verið tvö. Í fyrra skiptið var grunur um eld en miðað við færsluna reyndist ekki um eld að ræða. Hitt verkefni fyrir dælubíl snerist um einstakling sem var lokaður inni í herbergi en hurðarhúnn hafði dottið af hurð herbergisins. Í færslunni kemur fram að það verkefni leystist hratt og örugglega.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi

Verulega ósátt við Heiðu – Segja hana hafa breytt reglum upp á sitt eindæmi
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot

Eldri borgari ákærður fyrir vopnalagabrot
Fréttir
Í gær

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“

Talað um afturför í menntamálum: „Það er eins og það megi ekki umbuna fyrir dugnað“
Fréttir
Í gær

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar

Ekkert lát á hrikalegum inflúensufaraldri – Óttast að staðan muni versna enn frekar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn

Tólf látnir eftir skotárás – Ótrúlegt myndband sýnir vegfaranda afvopna einn árásarmanninn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta

Tveir látnir og níu særðir í skotárás í Brown-háskóla – Árásarmaðurinn á flótta
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“

„Kaffistofan er ekki endastöð, hún getur verið upphaf að nýju lífi“