fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Slökkviliðið gat andað örlítið léttar

Slökkviliðið gat andað örlítið léttar

Fréttir
12.01.2024

Í færslu á Facebook-síðu Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins fyrr í morgun kemur fram að, síðastliðinn sólarhring, hafi fjöldi sjúkraflutninga, í fyrsta sinn í einhvern tíma á virkum degi, ekki farið yfir 100: „Jæja loksins virkur dagur undir 100 en við fórum í 90 sjúkraflutninga síðastliðinn sólarhring þar af voru 21 forgangsflutningur.“ Í færslunni kemur einnig fram að Lesa meira

Mikil fjölgun sjúkraflutninga – Samningar lausir um áramótin

Mikil fjölgun sjúkraflutninga – Samningar lausir um áramótin

Fréttir
12.11.2021

Vegna fjölgunar kórónuveirusmita að undanförnu hefur álag í sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu aukist mikið.  Einnig hefur almennum sjúkraflutningum fjölgað um 17% á árinu. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Jóni Viðari Matthíassyni, slökkviliðsstjóra Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, að fjölgun sjúkraflutninga haldist í hendur við fjölgun smita og að stór hluti flutninganna séu flutningar á Covid-göngudeild Landspítalans. Þegar smitum fór Lesa meira

Undirmönnun hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu – Mikil óánægja meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Undirmönnun hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu – Mikil óánægja meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna

Fréttir
08.01.2021

Á undanförnum vikum hefur verið mikið álag á Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins (SHS). Mikil óánægja er meðal slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna með mönnun liðsins og svokallaðar krossvaktir. Í þeim felst að starfsmaður er skráður á slökkviliðs- og sjúkrabíl samtímis. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að mikill erill í kringum tímafreka sjúkraflutninga komi niður á mönnun Lesa meira

Slökkviliðsmenn fækka fötum enn á ný til að fjármagna Heimsleika

Slökkviliðsmenn fækka fötum enn á ný til að fjármagna Heimsleika

Fókus
10.12.2018

Slökkviliðsmenn landsins hafa nú gefið út árlegt dagatal sitt, en með sölu á því fjármagna þeir för sína á heimsleika slökkviðsmanna sem fara fram á sumrin á tveggja ára fresti. Á heimsleikunum koma saman viðbragðsaðilar úr öllum heimsálfum og keppa sín á milli í tugum íþróttagreina ogsumarið 2019 verða þeir haldnir í Chengdu í Kína, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af