fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
Fréttir

Frambjóðendur kjósa: Í kjölfarið fylgdi Baldur – Myndir

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 10:13

Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frambjóðendur til forseta Íslands halda áfram að kjósa. Katrín Jakobsdóttir reið á vaðið klukkan 9:00 í Hagaskóla en Baldur Þórhallsson fylgi fljótlega í kjölfarið klukkan 9:15, einnig í Hagaskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum og fylgdist með því þegar Baldur skilaði atkvæði sínu.

Baldur hefur í skoðanakönnunum yfirleitt verið í 3-4 sæti en munurinn yfirleitt verið lítill milli efstu frambjóðenda svo að það er ekki ómögulegt að hann geti komið á óvart.

Verði Baldur kjörinn forseti yrði brotið blað í lýðveldissögunni þar sem í fyrsta sinn yrði forsetinn opinberlega samkynhneigður. Það yrði einnig í fyrsta sinn í heiminum sem að samkynhneigður maður yrði þjóðkjörinn forseti en Baldur yrði þó ekki fyrsti samkynhneigði maðurinn í veröldinni til að verða þjóðhöfðingi.

Stjórnmálaskýrendur eiga almennt ekki von á því að Baldur beri sigur úr býtum miðað við fylgi hans í könnunum en hann og stuðningsmenn hans eru bjartsýnir.

Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli

Mynd: Valli

Mynd: Valli
Mynd: Valli
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um

Neita að borga konu sem varð fyrir slysi í vinnuferð fullar bætur þrátt fyrir úrskurð þar um
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“

Anna steinhissa á því að vera álitin fyrirmynd ungs hinsegin fólks – „Þetta var eiginlega meira en ég átti skilið“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“

Hyggst leita réttar síns gagnvart sveitarstjóra Mýrdalshrepps – „Hundarnir svæfðir í fanginu á mér meðan ég er hágrátandi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð

Þetta eru flugleiðirnar þar sem oftast má búast við ókyrrð
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza

Allt á suðupunkti eftir að Ísraelsmenn tilkynntu að þeir ætli að taka yfir Gaza
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns

Sérfræðingur veltir fyrir sér hvort þetta sé arftaki Pútíns