fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Frambjóðendur kjósa: Í kjölfarið fylgdi Baldur – Myndir

Ritstjórn DV
Laugardaginn 1. júní 2024 10:13

Baldur Þórhallsson og Felix Bergsson. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frambjóðendur til forseta Íslands halda áfram að kjósa. Katrín Jakobsdóttir reið á vaðið klukkan 9:00 í Hagaskóla en Baldur Þórhallsson fylgi fljótlega í kjölfarið klukkan 9:15, einnig í Hagaskóla. Ljósmyndari DV var á staðnum og fylgdist með því þegar Baldur skilaði atkvæði sínu.

Baldur hefur í skoðanakönnunum yfirleitt verið í 3-4 sæti en munurinn yfirleitt verið lítill milli efstu frambjóðenda svo að það er ekki ómögulegt að hann geti komið á óvart.

Verði Baldur kjörinn forseti yrði brotið blað í lýðveldissögunni þar sem í fyrsta sinn yrði forsetinn opinberlega samkynhneigður. Það yrði einnig í fyrsta sinn í heiminum sem að samkynhneigður maður yrði þjóðkjörinn forseti en Baldur yrði þó ekki fyrsti samkynhneigði maðurinn í veröldinni til að verða þjóðhöfðingi.

Stjórnmálaskýrendur eiga almennt ekki von á því að Baldur beri sigur úr býtum miðað við fylgi hans í könnunum en hann og stuðningsmenn hans eru bjartsýnir.

Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli
Mynd: Valli

Mynd: Valli

Mynd: Valli
Mynd: Valli
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi

Lenti í óvæntu veseni eftir setu í stjórn foreldrafélags með háttsettum einstaklingi
Fréttir
Í gær

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi
Fréttir
Í gær

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”

Hvetur foreldra til að huga að þessu – „Óbærileg fyrir börn og ungmenni sem finna sig iðulega með öllu vanmáttug í þessum aðstæðum”
Fréttir
Í gær

Andrés sakfelldur fyrir nauðgun gegn stúlku undir 15 ára aldri – Brotaþoli gat lýst íbúðinni hans

Andrés sakfelldur fyrir nauðgun gegn stúlku undir 15 ára aldri – Brotaþoli gat lýst íbúðinni hans