fbpx
Fimmtudagur 16.maí 2024
Fréttir

Ísraelar beðnir um að sýna stillingu eftir flugskeytaárás Írans

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. apríl 2024 17:21

Joe Biden - Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Netfundur sjö helstu iðnríkja heims (G7) hefur staðið yfir í dag í boði Joe Biden, forseta Bandaríkjanna. Samkvæmt BBC fordæma leiðtogar allra ríkjanna flugskeytaárásir Írana á Ísrael í gærkvöld. Í yfirlýsingu frá fundinum segir ennfremur að reynt verði að vinna að stöðugleika á Miðausturlöndum. BBC greinir frá.

„Með framferði sínu hefur Íran stigið skref í átt að óstöðugleika á svæðinu og aukið hættu á stjórnlausri stigmögnun átaka. Þetta verður að forðast,“ segir í yfirlýsingunni.

Utanríkisráðherra Ítalíu, Antonio Tajani, segir að hann vonist til að Ísrael gæti hófsemi í viðbrögðum við árásinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Tommi ómyrkur í máli: Þetta er fólkið sem sagði nei – Banvænt aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar

Tommi ómyrkur í máli: Þetta er fólkið sem sagði nei – Banvænt aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi

Sigmundur segir skemmdarverk framið á íslenskri tungu og nefnir fjölmörg dæmi
Fréttir
Í gær

Einar Ágúst sneri við blaðinu eftir símtal frá þekktum handrukkara – „Þitt hjartalag á ekki heima hérna“

Einar Ágúst sneri við blaðinu eftir símtal frá þekktum handrukkara – „Þitt hjartalag á ekki heima hérna“
Fréttir
Í gær

Kynntu nýtt borgarhverfi við Kringluna

Kynntu nýtt borgarhverfi við Kringluna
Fréttir
Í gær

169 einstaklingar sem finnast ekki

169 einstaklingar sem finnast ekki
Fréttir
Í gær

Þetta er fanginn sem var frelsaður – Móðir hans í sjokki

Þetta er fanginn sem var frelsaður – Móðir hans í sjokki