fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
Fréttir

Ekki martækur munur á Katrínu og Baldri í nýrri könnun

Eyjan
Föstudaginn 12. apríl 2024 21:05

Katrín Jakobsdóttir Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Katrín Jakobsdóttir, fyrrverandi forsætisráðherra, fengi 30% fylgi í komandi forsetakosningum samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup en niðurstöðurnar voru birtar í kvöld. Baldur Þórhallsson, prófessor, fengi 26% fylgi en ekki er martækur tölfræðilegur munur á frambjóðendunum. Jón Gnarr, leikari og fyrrverandi borgarstjóri, hlyti 18% fylgi en þessir þrír frambjóðendur bera höfuð og herðar yfir aðra frambjóðendur.

Baldur Þórhallsson
Mynd: DV/KSJ

Alls var úrtakið 1731 manns en 46,4% þeirra tók þátt í könnununni. Spurt var hvaða einstakling fólk gæti hugsað sér sem næsta forseta Íslands en engir valmöguleikar voru gefnir upp og því gátu þátttekendur valið hvern þann sem þeim hugnaðist.

Rúmlega 7% þátttakenda nefndi Höllu Tómasdóttur, forstjóra, og um 4% Arnar Þór Jónsson, lögfræðing,  og Höllu Hrund Logadóttur, orkumálastjóra.

Þá nefndu um 2% Steinunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Ásdísi Rán Gunnarsdóttur en 1% nefndu Ástþór Magnússon. Aðrir frambjóðendur fengu minna en 1% fylgi.

Athygli vekur að 50% Sjálfstæðismanna styður Katrínu í embættið og þá nýtur hún aðallega stuðning eldri frambjóðenda. Baldur nýtur meiri hylli hjá yngra fólki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu

Lögreglumaður leystur undan vinnuskyldu eftir fyrirspurn frá Kveik – Grunaður um persónunjósnir gegn greiðslu
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum
Fréttir
Í gær

Strengslit Mílu við Laugarbakka

Strengslit Mílu við Laugarbakka
Fréttir
Í gær

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag

Minnir á að símar og akstur fara ekki saman eftir óhugnanlegt slys ungrar dóttur sinnar á sunnudag
Fréttir
Í gær

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu

Þorbjörg svarar Guðna: Segir hann hafa gleymt sér og ekki tekið eftir öllu þessu
Fréttir
Í gær

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt

Sót frá líkbrennslu gerir íbúum í nágrenni Fossvogskirkjugarðs lífið leitt