fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
Fréttir

Eldur í gámi í Skeifunni

Kristinn H. Guðnason
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 17:02

Nokkur reykur kom frá eldinum en auðveldlega gekk að ráða við hann.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kom upp ruslagámi í Skeifunni í Reykjavík síðdegis í dag. Auðveldlega gekk að ráða niðurlögum eldsins.

Að sögn Slökkviliðsins á Höfuðborgarsvæðinu er búið að slökkva eldinn. Einn bíll var sendur á svæðið. Vakthafandi slökkviliðismaður hafði ekki rætt við þá sem fóru í útkallið þar sem þeir voru ekki komnir til baka.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna

Fékk neitun um ríkisborgararétt vegna 10 þúsund króna
Fréttir
Í gær

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri

Sviplegt fráfall – Söngvari At the Gates látinn aðeins 52 ára að aldri
Fréttir
Í gær

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“

„Ég hata Facebook, Instagram og TikTok. Þetta truflar líf allra“
Fréttir
Í gær

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“

Gauti telur að fíkniefni ættu að fást í sérverslunum – „Ekki að segja að það eigi að vera aðgengilegt í matvöruverslunum eins og Melabúðinni“