fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fréttir

Réðist á konuna sína með barnastól

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 30. janúar 2024 18:15

Mynd: DV/Maggi gnúsari

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur kveðið upp dóm yfir manni sem ákærður var fyrir að hafa á alvarlegan hátt ógnað lífi, heilsu og velferð þáverandi konu sinnar með því að hafa, á heimili þeirra í Reykjavík, veist að henni með ofbeldi og slegið hana í höfuðið með barnastól. Skemmst er frá því að segja að maðurinn var sakfelldur.

Í dómnum kemur fram að árásin hafi átt sér stað sumarið 2022. Konan hafi hlotið tveggja sentímetra langan opin skurð á enninu sem sauma hafi þurft saman með þremur sporum.

Maðurinn játaði brot sitt skýlaust og var þar af leiðandi sakfelldur. Hann hafði fram að þessu ekki áður gerst sekur um refsiverða háttsemi.

Sú staðreynd átti sinn þátt í maðurinn var dæmdur í 60 daga skilorðsbundið fangelsi en haldi maðurinn skilorð næstu tvö ár fellur refsingin niður

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu

Jóhann hlaut dóm í héraði – Leigði ólöglega brunagildru í Þverholti til búsetu og stofnaði lífum í hættu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar

Ólafur Þ. Harðarson: Stjórnarflokkarnir eru að koma sér upp þægilegum merkimiðum þegar styttist í kosningar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí

Stofna góðgerðarfélag til minningar um Þuríði Örnu – Blásið til tónleikaveislu 1. maí
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Næsta skref – byltingakenndar breytingar

Næsta skref – byltingakenndar breytingar