fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
Fréttir

20 manns komu í hjálparmóttöku fyrir Grindvíkinga

Ágúst Borgþór Sverrisson
Sunnudaginn 14. janúar 2024 09:22

Gylfi Þór Þorsteinsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Það komu um 20 manns en við erum búin að koma öllum fyrir í gistingu,“ segir Gylfi Þór Þorsteinsson, teymisstjóri hjá Rauða krossinum, í stuttu spjalli við DV, en móttaka fyrir Grindvíkinga var opnuð að Efstaleiti 9 í Reykjavík í nótt.

„Þetta er okkar hlutverk, að bregðast snöggt við,“ segir Gylfi, en enginn dvelst í móttökunni í augnablikinu. Fólkið sem kom þangað í nótt dvaldist misjafnlega lengi við enda aðstæður þess ólíkar. En núna hafa þau öll fengið húsaskjól.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar

Reykjavík nefnd sem dæmi um borg sem fær mikið hrós þrátt fyrir að lítið sé um að vera þar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins

Miklar tafir á stofnbrautum höfuðborgarsvæðisins
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“

Draumastarf Rannveigar breyttist í martröð – „Ég var hreinsuð af öllum ásökunum um ofbeldi“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum

Foreldrar varaðir við – Reynt að lokka börn upp í bíl á Völlunum