fbpx
Föstudagur 08.ágúst 2025
Fréttir

Leit að manni sem féll ofan í sprungu bar ekki árangur í nótt

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 11. janúar 2024 07:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leit að manni sem talinn er hafa fallið ofan í sprungu í Grindavík í gærmorgun hefur enn engan árangur borið.

Þetta sagði Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, í fréttum Bylgjunnar klukkan 7 í morgun og á vef Vísis.

Úlfar sagði að sigmenn hefðu farið niður í sprunguna í körfu, tveir í senn, og leit farið fram á sjö til átta metra dýpi í sprungunni.

Úlfar sagði að sprungan færi breikkandi eftir því sem neðar dregur en fyrir neðan vinnusvæði björgunarmanna sé vatn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“

Ragnar segir fólk flykkjast í Reynisfjöru: „Þetta hefur alltaf verið svona þegar verður slys“
Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi

Segja það ganga kraftaverki næst að hann hafi fundist á lífi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“

Kristín neitaði að gerast njósnari fyrir Þjóðverja og mátti þola fangavist fyrir – „Þeir buðu mér gull og græna skóga“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið

Slagsmál á ströndinni eftir að rússneskt lag var spilað – Sjáðu myndbandið