fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fréttir

Vilhjálmur ákveðinn: „Við munum fylgja þessu máli alla leið“ – 2 til 4 milljarðar undir

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. janúar 2024 09:00

Vilhjálmur Birgisson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, segir að það kæmi honum ekki á óvart að ríkið verði krafið um tvo til fjóra milljarða króna vegna hvalveiðibannsins í sumar. Það sé sá skaði sem Hvalur hf. og starfsmenn þess urðu fyrir.

Þetta segir Vilhjálmur í Morgunblaðinu í dag.

Umboðsmaður Alþingis komst að þeirri niðurstöðu á dögunum að reglugerð Svandísar Svavarsdóttur, matvælaráðherra, um frestun  upphafs hvalveiða síðastliðið sumar hafi ekki átt sér nægilega skýra stoð í lögum um hvalveiðar,

Vilhjálmur segir við Morgunblaðið að hafinn sé undirbúningur kröfugerðar í málinu og er það unnið í samvinnu við Hval hf. Lögmenn Hvals og Verkalýðsfélags Akraness séu að skoða stöðuna.

„En það er alveg ljóst að við munum fylgja þessu máli alla leið,“ segir hann og bætir við að um mikla hagsmuni sé að ræða. Einn mánuður í vinnu með orlofi geti gefið starfsmanni rúmar tvær milljónir króna í heildarlaun.

Vilhjálmur er ómyrkur í máli í garð matvælaráðherra.

„Það er algerlega með ólíkindum að þetta mál skuli hafa farið þessa leið á sínum tíma, í ljósi allra þeirra lögfræðilegu álita sem lágu fyrir strax í upphafi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“

Leggja til að Ísrael keppi undir hlutlausum fána í Eurovision – Til að komast hjá „niðurlægjandi brottrekstri“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna

Gagnagrunnur um þá sem „smætta“ dauða Charlie Kirk skráður á Íslandi – Hvetja til uppsagna
Fréttir
Í gær

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“

Ný rannsókn sýnir að andlitsgrímurnar úr covid faraldrinum eru „tifandi tímasprengja“
Fréttir
Í gær

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir

Veistu hvað það eru margir maurar í heiminum? – Þeir eru mjög margir
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi

Vísbendingar um að morðingi Charlie Kirk hafi verið yst til hægri á hinu pólitíska litrófi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Manndráp í Hlíðarhjalla árið 2005: „Átti að vera skemmtilegt kvöld í góðum vinahóp en endaði hræðilega“

Manndráp í Hlíðarhjalla árið 2005: „Átti að vera skemmtilegt kvöld í góðum vinahóp en endaði hræðilega“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu

Mislingafaraldurinn í Evrópu heldur áfram að geisa – Óbólusettir í mestri hættu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur

Blaðamaður Morgunblaðsins ósáttur við viðbrögð við morðinu á Kirk – Einn sagði við Snorra Másson að hann væri næstur