fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
Fréttir

Nafn mannsins sem lést í Eyjafjarðarsveit

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 5. september 2023 12:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maður­inn sem fannst lát­inn í Eyjaf­irði á laug­ar­dags­kvöld hét Jón­as Vig­fús­son, hann var 71 árs að aldri. Jónas læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, tvær upp­komn­ar dæt­ur og sjö barna­börn. Jón­as var fædd­ur árið 1951, bóndi á Litla-Dal í Eyja­fjarðarsveit og var hann fyrr­ver­andi sveit­ar­stjóri í Eyja­fjarðarsveit og áður í bæði Hrís­ey og á Kjal­ar­nesi.

Jón­as var við smala­mennsku hátt upp í hlíðum Hagár­dals að norðan­verðu þegar viðbragðsaðilum barst beiðni um aðstoð. Mjög erfiðlega gekk að komast til hans og þá var ekki hægt að notast við þyrlu Landhelgisgæslunnar vegna misvinda í dalnum og mikils uppstreymis. Var Jónas látinn þegar viðbragðsaðilar náðu til hans.

Sjá einnig: Látinn þegar björgunarsveitarmenn náðu til hans

Mbl.is greinir frá því að am­kvæmt upp­lýs­ing­um frá ekkju Jónas­ar hafi Jónas ekki látist af slysförum, en or­sök and­láts­ins sé ókunn. Vill fjöl­skylda Jónas­ar koma á fram­færi inni­legu þakk­læti til viðbragðsaðila.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“

Sósíalistar brjálaðir yfir því að Tóta hægrimanni var boðið á Samstöðina – „Þá átti þetta að vera alþýðusjónvarp“
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Viðraði vel til loftmyndatöku

Viðraði vel til loftmyndatöku
Fréttir
Í gær

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt

Ferðin til Íslands stóðst ekki væntingar – Bakveikur ferðamaður fær endurgreitt
Fréttir
Í gær

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“

Nýskilin kona taldi flutningsmann hafa lofað sér ókeypis þjónustu en svo kom rukkunin frá konu hans – „Ég er rotinn lygari“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif

Umdeilt einbýlishús fær að rísa á Seltjarnarnesi – Átti upphaflega að vera sambýli – Eitt orð hafði úrslitaáhrif
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu

Sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólk fjúkandi reitt út í Ölmu