fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
Fréttir

Íslendingur handtekinn í Brasilíu fyrir að káfa á unglingsstúlku í flugvél

Ritstjórn DV
Mánudaginn 25. september 2023 15:17

Guarulhos í Brasilíu. Myndin tengist efni fréttarinnar ekki beint

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vísir greinir frá því og hefur eftir brasilíska fjölmiðlinum Metrópoles að íslenskur karlmaður hafi verið handtekinn í landinu síðastliðinn föstudag. Maðurinn mun hafa verið farþegi í flugvél sem var á leið frá Englandi til Guarulhos flugvallar sem er skammt norður af borginni São Paulo.

Eftir lendingu tilkynnti flugfreyja lögreglu að stúlka, undir 18 ára aldri, sem var farþegi og ein á ferð hefði vaknað við að Íslendingurinn var að káfa á fótleggjum hennar. Lögreglumenn nálguðust strax manninn sem fylgdi þeim á næstu lögreglustöð þar sem hann var svo formlega handtekinn fyrir kynferðislega áreitni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Tekinn með bensínsprengju

Tekinn með bensínsprengju
Fréttir
Í gær

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus

Tekur foreldrana á teppið í nýrri sjónvarpsauglýsingu Bónus
Fréttir
Í gær

Brú Talent kaupir Geko Consulting

Brú Talent kaupir Geko Consulting
Fréttir
Í gær

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
Fréttir
Í gær

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“

Segir að svona sé stjórnarandstaðan að ljúga að landsmönnum – „Þetta er ósatt. Þvæla“
Fréttir
Í gær

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“

Kjartan ómyrkur í máli: „Eitt mesta klúður í byggingarsögu Reykjavíkurborgar“
Fréttir
Í gær

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón

Rannsökuðu heimabanka manns og segja hann hafa selt fíkniefni fyrir sex og hálfa milljón
Fréttir
Í gær

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“