fbpx
Föstudagur 13.desember 2024

kynferðisleg áreitni

Lögreglukonur oftast fyrir áreitni af lögreglumönnum en lögreglumenn af utanaðkomandi konum

Lögreglukonur oftast fyrir áreitni af lögreglumönnum en lögreglumenn af utanaðkomandi konum

Fréttir
05.02.2024

Birtingarmynd kynferðislegrar áreitni innan lögreglunnar hefur breyst á undanförnum áratug. Færri lögreglukonur nefna snertingu en fleiri niðrandi tal og brandara af kynferðislegum toga nú en áður. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn sem ber heitið Vinnumenning lögreglunnar: Staða og þróun jafnréttismála. 15 prósent starfsfólks lögreglunnar hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni og algengara er að konur Lesa meira

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Samfélagið sekt í kynferðisbrotamálum

Steingerður Steinarsdóttir skrifar: Samfélagið sekt í kynferðisbrotamálum

EyjanFastir pennar
13.12.2023

Nýlegar fréttir af viðbrögðum lögreglustjóraembættis Reykjavíkur við ásökunum um kynferðislega áreitni yfirmanns gagnvart undirmanni sínum vöktu mig til umhugsunar um bók sem ég las nýlega, Truth and Repair. Höfundur hennar er bandaríski mannfræðingurinn Judith Herman. Í bókinni fjallar hún um rannsóknir sínar á þolendum kynferðisofbeldis og viðhorf þeirra til gerenda sinna. Hún beitti aðferðum mannfræðinga við rannsóknir sínar og Lesa meira

Sýknaður af kynferðislegri áreitni í sumarbústað

Sýknaður af kynferðislegri áreitni í sumarbústað

Fréttir
23.10.2023

Þann 20. október síðastliðinn var kveðinn upp dómur, í Héraðsdómi Reykjavíkur, í máli þar sem karlmaður var ákærður fyrir að hafa að morgni sunnudags árið 2020, í sumarbústað, lagst upp í rúm við hlið konu, sem þar var sofandi, farið undir sæng hennar, tekið utan um hana, strokið rass hennar utan klæða, kysst háls hennar, Lesa meira

Íslendingur handtekinn í Brasilíu fyrir að káfa á unglingsstúlku í flugvél

Íslendingur handtekinn í Brasilíu fyrir að káfa á unglingsstúlku í flugvél

Fréttir
25.09.2023

Vísir greinir frá því og hefur eftir brasilíska fjölmiðlinum Metrópoles að íslenskur karlmaður hafi verið handtekinn í landinu síðastliðinn föstudag. Maðurinn mun hafa verið farþegi í flugvél sem var á leið frá Englandi til Guarulhos flugvallar sem er skammt norður af borginni São Paulo. Eftir lendingu tilkynnti flugfreyja lögreglu að stúlka, undir 18 ára aldri, Lesa meira

Hún var áreitt árum saman í gegnum síma – Fékk áfall þegar kom í ljós hver það var

Hún var áreitt árum saman í gegnum síma – Fékk áfall þegar kom í ljós hver það var

Pressan
06.08.2023

Kristen Kime er þrítug kona frá Sheffield í Bretlandi. Síðan hún var 15 ára hefur hún mátt þola reglulegar símhringingar frá sama manninum. Í símtölunum hefur maðurinn yfirleitt viðhaft kynferðislegt athæfi og orðbragð. Hann talaði oft um í hvernig fötum hún var og vissi alltaf nákvæmlega hvar hún væri. Maðurinn hringdi alltaf úr leyninúmeri en Lesa meira

Guðbjörg kvartaði undan kynferðislegri áreitni – Segir að Hafnarfjarðarbær hafi þaggað málið niður og bolað henni úr starfi

Guðbjörg kvartaði undan kynferðislegri áreitni – Segir að Hafnarfjarðarbær hafi þaggað málið niður og bolað henni úr starfi

Fréttir
15.09.2022

Frá 2015 til 2019 varð Guðbjörg Gígja Kristjánsdóttir fyrir kynferðislegri áreitni að hennar sögn. Hún starfaði þá hjá Hafnarfjarðarbæ og var það annar starfsmaður sveitarfélagsins sem áreitti hana. Hún segir að viðbrögð bæjarins hafi verið þveröfug miðað við það sem ætla mátti. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Guðbjörg, sem er 75 ára, segir að Lesa meira

Helle Thorning-Schmidt segir að fyrrverandi Frakklandsforseti hafi áreitt hana kynferðislega

Helle Thorning-Schmidt segir að fyrrverandi Frakklandsforseti hafi áreitt hana kynferðislega

Pressan
04.10.2021

Í dag kemur bókin „Blondinens betragtninger“ út í Danmörku en þetta er endurminningabók Helle Thorning-Schmidt fyrrum leiðtoga danskra jafnaðarmanna og fyrrum forsætisráðherra Danmerkur. Í bókinni kemur meðal annars fram að Valéry Giscard d‘Estaing, fyrrum Frakklandsforseti, hafi áreitt hana kynferðislega fyrir tæpum 20 árum. Þetta gerðist í kvöldverðarboði í franska sendiráðinu í Kaupmannahöfn. D‘Estaing var þá formaður Evrópusáttmálans sem átti að gera uppkast að evrópskri Lesa meira

Örlagarík skemmtiferð forsetaembættisins orðin að lögreglumáli – Kærði kynferðislega áreitni

Örlagarík skemmtiferð forsetaembættisins orðin að lögreglumáli – Kærði kynferðislega áreitni

Fréttir
08.09.2021

Fyrrum starfsmaður forsetaembættisins hefur lagt fram kæru hjá lögreglunni vegna kynferðislegrar áreitni af hálfu samstarfsmanns hjá embættinu. Meint brot átti sér stað 2018 og fékk gerandinn skriflega áminningu í kjölfarið og var sendur í tímabundið leyfi. Hann baðst afsökunar. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir þolandanum, sem kýs nafnleynd, að samstarfsmaður hans Lesa meira

Tölvuleikjaframleiðandi sakaður um óviðeigandi viðhorf til kvenna

Tölvuleikjaframleiðandi sakaður um óviðeigandi viðhorf til kvenna

Pressan
27.07.2021

Tölvuleikjaframleiðandinn Activision Blizzard Inc. sem framleiðir meðal annars hina vinsælu tölvuleiki World of Warcraft og Diablo er sakaður um að ýta undir svo kallaða „frat-boy“ menningu innan fyrirtækisins. Þetta hefur að sögn í för með sér að konur, sem starfa hjá fyrirtækinu, verða fyrir stöðugri kynferðislegri áreitni og mismunun. Þetta kemur fram í lögsókn á hendur fyrirtækinu sem Department of Fair Employment and Housing í Kaliforníu hefur lagt fram. Bloomberg Law skýrir frá þessu. Lesa meira

Segir frá margvíslegri áreitni – „Hann vildi sofa hjá mér“

Segir frá margvíslegri áreitni – „Hann vildi sofa hjá mér“

Pressan
09.07.2020

Serbneska körfuboltakonan Milicia Dabovic hefur upplifað eitt og annað í lífinu, þar af ýmislegt í tengslum við feril sinn á meðal þeirra bestu í greininni. Hún hætti keppni fyrir fjórum árum eftir að hafa unnið til bronsverðlauna á Ólympíuleikunum í Brasilíu með serbneska liðinu. Eitt mál situr ofarlega í huga hennar. „Ég skrifaði undir samning. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af