fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022

flugvél

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega

Eignaðist barn um borð í farþegaflugvél – Læknir og hjúkrunarfræðingar á fyrirburadeild voru meðal farþega

Pressan
07.05.2021

Þann 28. apríl síðastliðinn var Lavinia Mounga á leið með farþegaflugvél frá Salt Lake City til Hawaii í frí. Hún var þá gengin 29 vikur með son sinn, Raymond. Þegar flugvélin var hálfnuð á leið sinni til Hawaii fékk Mounga hríðir og spurði áhöfnin því í kallkerfi vélarinnar hvort einhver læknir eða hjúkrunarfræðingur væri um borð. Svo vel vildi til að læknir var um borð og að auki Lesa meira

Græðgin varð þeim að falli

Græðgin varð þeim að falli

Pressan
05.08.2020

Ástralskir glæpamenn töpuðu nýlega rúmlega 500 kílóum af kókaíni en það var græðgi þeirra sem varð þeim að falli. Lítilli flugvél hlekktist á á afskekktum flugvelli á Papúa Nýju Gíneu þann 26. júlí en förinni var heitið til Ástralíu. Ástralska lögreglan handtók fimm menn í tengslum við rannsókn málsins en þeir eru taldir starfa náið Lesa meira

Gleymdu mannshjarta um borð í flugvél

Gleymdu mannshjarta um borð í flugvél

Pressan
15.12.2018

Farþegaflugvél frá Southwest Airlans varð að snúa við á sunnudaginn þegar hún var á leið frá Seattle til Dallas. Vélin var búin að vera á lofti í um klukkustund þegar uppgötvaðist að mannshjarta hafði gleymst um borð. Talsmenn Southwest Airlens segja að flogið hafi verið með hjartað frá Kaliforníu til Seattle þar sem það átti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af