fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
Fréttir

Stórbruni við Keflavíkurhöfn – Myndir og myndbönd

Jakob Snævar Ólafsson
Miðvikudaginn 26. júlí 2023 14:00

Mynd: Bubbi Gullyson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brunavarnir Suðurnesja glíma nú við eld í atvinnuhúsnæði á horni Víkurbrautar og Hrannargötu í Reykjanesbæ en húsnæðið er steinsnar frá Keflavíkurhöfn.

Að sögn sjónarvotta er um stórbruna að ræða. Vindátt er óhagstæð, mikinn reyk og megna brunalykt leggur yfir bæinn. Húsnæðið er að sögn ekki í notkun og er komið nokkuð til ára sinna. Viðhaldi á því virðist hafa verið ábótavant og sjá hefur mátt áberandi ryð á veggjum þess og þaki.

Hér að neðan má sjá ljósmynd og myndbönd frá vettvangi:

 

 

Ljósmyndir og myndbönd:  Bubbi Gullyson

 

Myndbandið hér að neðan tók Jóhann Ragnarson og birti það á Youtube:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli

Íslensk kona kynntist draumaprinsinum á stefnumótaforriti – ChatGPT staðfesti að svik voru í tafli
Fréttir
Í gær

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn

Meintur níðingur á Múlaborg vel liðinn og sagður blíður við börn
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega

Pris fagnar ársafmæli – Segja fjölskyldur spara tugi eða hundruði þúsunda árlega
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni

Leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun

Starfsmaður fiskvinnslufyrirtækis lagði fram kæru eftir að hafa verið sagt að mæta í vinnuna í vinnslustöðvun
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“

Stefán segir skemmdarfýsn hafa ráðið för í Tjarnargarðinum – „Það hefur þurft að hafa ansi mikið fyrir þessu“