fbpx
Föstudagur 22.október 2021

Reykjanesbær

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Svört spá – Allt að 25% atvinnuleysi

Eyjan
14.10.2020

Vinnumálastofnun spáir því að atvinnuleysi á Suðurnesjum verði komið í 25% fyrir jól. Engin dæmi eru til um svo mikið atvinnuleysi síðan mælingar hófust. Á landsvísu er atvinnuleysi nú rúmlega 10% en á Suðurnesjum mælist það 19,8%. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Silju Dögg Gunnarsdóttur, þingmanni Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi, að staðan Lesa meira

Mikið álag á Barnavernd Reykjanesbæjar

Mikið álag á Barnavernd Reykjanesbæjar

Fréttir
02.09.2020

Mikið álag er á Barnavernd Reykjanesbæjar og segir María Gunnarsdóttir, forstöðumaður, að nú sé komið að þolmörkum. Álagið er langt yfir viðmiðum Barnaverndarstofu en tilkynningum hefur fjölgað mikið síðan heimsfaraldur kórónuveirunnar skall á. Fréttablaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að María tengi fjölgun tilkynninga við ástandið af völdum faraldursins. Á fyrri helmingi ársins bárust 119 Lesa meira

Topparnir hjá Reykjanesbæ fá um eina og hálfa milljón á mánuði eftir launahækkun – Grindavík dregur launahækkanir til baka

Topparnir hjá Reykjanesbæ fá um eina og hálfa milljón á mánuði eftir launahækkun – Grindavík dregur launahækkanir til baka

Eyjan
29.11.2019

Sex sviðsstjórar hjá Reykjanesbæ fá glaðning í aðdraganda jólanna, samkvæmt héraðasmiðlinum Suðurnes.is, en laun þeirra hafa verið hækkuð um 8.9 prósent eða 122 þúsund krónur. Verða mánaðarlaun þeirra eftir hækkun ein og hálf milljón króna. Samkvæmt Kjartani Má Kjartanssyni bæjarstjóra er hækkunin gerð til að samræma laun starfsfólksins við laun sviðstjóra annarsstaðar á landinu. Hækkun Lesa meira

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Bæjarstjóri gagnrýnir Útlendingastofnun og búsetukost hælisleitenda að Ásbrú – Myndir

Eyjan
19.03.2019

Undanfarna daga hafa No borders samtökin mótmælt á Austurvelli. Hafa mótmælin vakið hörð viðbrögð í samfélaginu og skiptist fólk í tvær fylkingar að því er virðist; sumum blöskra aðferðirnar og vilja senda hælisleitendur til síns heima, meðan aðrir sýna málstað þeirra samúð. Meðal krafna samtakanna er að leggja niður „flóttamannabúðirnar“ að Ásbrú í Reykjanesbæ. Á Lesa meira

Reykjanesbær orðinn fjölmennari en Akureyri

Reykjanesbær orðinn fjölmennari en Akureyri

Eyjan
04.02.2019

Samkvæmt tölum Þjóðskrár er Reykjanesbær kominn fram úr Akureyri í fólksfjölda. Er sá fyrrnefndi því 4. stærsta sveitarfélagið, en Akureyri það fimmta stærsta. Samkvæmt tölum frá 1. febrúar er íbúafjöldi Reykjanesbæjar 18,968, en á Akureyri búa 18,928 manns. Fjölgunin í Reykjanesbæ var 86 manns milli 1. desember og 1. febrúar, en 28 á Akureyri. Íbúum Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af