fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fréttir

Eliza deilir yndislegri sögu: Lærði ensku út af Backstreet Boys og fékk að upplifa drauminn í Höllinni

Fókus
Laugardaginn 29. apríl 2023 09:25

Eliza Reid, Danny Ramadan og meðlimir Backstreet Boys baksviðs

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, var ein af þeim fjölmörgu sem skellti sér á tónleika Backstreet Boys sem fóru fram í Laugardalshöll í gær, föstudaginn 28. apríl.

Eliza greindi frá afar fallegri sögu á Facebook-síðu sinni eftir tónleikana en það er saga sýrlenska-kanadíska rithöfundarins Danny Ramadan. Danny er fæddur í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, en hann heillaðist ungur af tónlist Backstreet Boys og fór að læra ensku til þess að geta skilið texta hljómsveitarinnar.

Í kjölfar stríðsátakanna í Sýrlandi flúði Danny til Kanada og sló síðar í gegn sem rithöfundur ytra. Rithöfundur sem skrifar á tungumáli Backstreet Boys.

Þannig vildi til að Danny var staddur á Íslandi að kenna á ritlistarnámskeiði Iceland Writers Retreat á sama tíma og átrúnaðargoð hans voru að koma hér fram. Eliza og Sena tóku því höndum saman og sáu til þess að Danny gat upplifað draum sinn, skellt sér á tónleikana og hitt stjörnurnar baksviðs.

Hér má lesa færslu Elizu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 dögum

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða

Martröð ferðamanns á Íslandi – Kostnaðurinn rauk upp vegna bílastæða
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku

Íslendingur í fangelsi í Kólumbíu grunaður um kynferðisbrot gegn unglingsstúlku
Fréttir
Fyrir 3 dögum
Maðurinn er fundinn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova

Guðný Halla ný í framkvæmdastjórn Nova
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði

Sakfelldur fyrir líkamsárás í Edinborgarhúsinu á Ísafirði
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“

Vilhjálmur: „Þetta er „jólagjöfin“ sem verðtryggð heimili fá þessi jólin“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“

Helgi Hrafn segir að ógeðsleg slaufunarmenning hafi ráðið ríkjum – „Ég veit mætavel hvernig það er að lenda í svona hakkavél“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu

Eva Björg breytti handriti sem reyndist of líkt Birnumálinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“

Sakar Samtök skattgreiðenda um að hagræða sannleikanum – „Það er einstaklega ógeðfelldur tónn í þessari grein“