fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024

Eliza Reid

Eliza deilir yndislegri sögu: Lærði ensku út af Backstreet Boys og fékk að upplifa drauminn í Höllinni

Eliza deilir yndislegri sögu: Lærði ensku út af Backstreet Boys og fékk að upplifa drauminn í Höllinni

Fréttir
29.04.2023

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, var ein af þeim fjölmörgu sem skellti sér á tónleika Backstreet Boys sem fóru fram í Laugardalshöll í gær, föstudaginn 28. apríl. Eliza greindi frá afar fallegri sögu á Facebook-síðu sinni eftir tónleikana en það er saga sýrlenska-kanadíska rithöfundarins Danny Ramadan. Danny er fæddur í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, en hann heillaðist Lesa meira

Eliza og Guðni héldu upp á þakkargjörðarhátíð í gær – Uppskrift af eftirréttinum

Eliza og Guðni héldu upp á þakkargjörðarhátíð í gær – Uppskrift af eftirréttinum

Matur
12.10.2020

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, hélt í gær upp á kanadíska þakkargjörðarhátíð ásamt fjölskyldu sinni. Eliza greindi frá þessu á samfélagsmiðlum og deildi þar einnig myndum af kræsingunum sem voru á boðstólunum en Elíza er mikill listakokkur. Í athugasemdum undir færslunni er Eliza spurð hvort einnig sé haldið upp á þakkargjörðarhátíð í Kanada. „Já en á Lesa meira

Álfheiður sakar forsetahjónin um dómgreindarleysi: „Er þetta ekki óeðlilegt? Hagsmunaárekstur?“

Álfheiður sakar forsetahjónin um dómgreindarleysi: „Er þetta ekki óeðlilegt? Hagsmunaárekstur?“

Eyjan
30.10.2019

Ráðning Elizu Reid til Íslandsstofu hefur vakið nokkra athygli, en hún verður talsmaður Íslandsstofu á völdum viðburðum erlendis á næstu árum. Um launað starf er að ræða. Varaþingmaður Pírata, Álfheiður Eymarsdóttir, segir í færslu á samfélagsmiðlum að um dómgreindarleysi forsetahjónanna sé að ræða og deilir frétt DV um málið: „Er þetta ekki óeðlilegt? Hagsmunaárekstur? Er Lesa meira

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eliza og Guðni á leið til Japans – Verða viðstödd krýningarhátíð Japanskeisara

Eyjan
17.10.2019

Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetafrú halda til Japans í næstu viku og verða viðstödd krýningarhátíð Naruhito Japanskeisara þriðjudaginn 22. október. Forsetahjón munu taka þátt í opinberum viðburðum í tengslum við krýningarhátíðina ásamt fjölmörgum öðrum þjóðarleiðtogum hvaðanæva að úr veröldinni. Þau sitja m.a. hátíðarkvöldverð í keisarahöllinni að kvöldi 22. október og kvöldverð Lesa meira

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Forsetahjón taka þátt í aldarafmæli þjóðræknisfélaga í Vesturheimi

Eyjan
16.05.2019

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og frú Eliza Reid halda í dag til Winnipeg í Manitoba til að taka þar þátt í aldarafmæli Þjóðræknisfélags Íslendinga í Vesturheimi, Icelandic National League. Forseti mun flytja hátíðarræðu í tilefni afmælisins og eiga fundi með Janice Filmon, fylkisstjóra Manitoba, Brian Pallister, forsætisráðherra Manitoba, Brian Bowman, borgarstjóra Winnipeg, og forystumönnum Lesa meira

Eliza sýnir forsetann í nýju ljósi: Guðni grimmur á Grímunni í gærkvöldi – Kann ekki að gera GIF

Eliza sýnir forsetann í nýju ljósi: Guðni grimmur á Grímunni í gærkvöldi – Kann ekki að gera GIF

Fókus
06.06.2018

Eliza Reid forsetafrú birtir á Facebook heldur óvenjulega mynd af sér og Guðna Th. Jóhannessyni, forseta Íslands, þar sem þau voru stödd á afhendingu Grímu verðlaunanna í gær. Guðni hefur hingað til slegið í gegn fyrir alþýðlega framkomu og jákvæðni, en myndin sem Eliza birtir sýnir hann í nýju ljósi. Á myndinni er Guðni heldur Lesa meira

Heilræði Elizu Reid: „Það hefur hjálpað mér mikið að trúa því að ég væri fær“

Heilræði Elizu Reid: „Það hefur hjálpað mér mikið að trúa því að ég væri fær“

Fókus
25.04.2018

Eliza Reid, forsetafrú ávarpaði fermingarbörn við borgaralega fermingu hjá Siðmennt sunnudaginn 22. apríl 2018. Í ræðunni segir hún frá eigin reynslu um hvernig hún átti erfitt með að aðlagast í nýjum skóla sem barn og miðlar hollum heilráðum til fermingarbarnanna, heilráðum sem við getum öll tamið okkur. Komið þið sæl, öll, og til hamingju með Lesa meira

Bókin á náttborði Elizu

Bókin á náttborði Elizu

20.04.2018

„Ég les núna „This Child Will be Great“, sjálfsævisögu Ellen Johnson Sirleaf. Hún var forseti Líberíu þar til fyrir skemmstu, fyrsta konan sem náði kjöri í það embætti í Afríkuríki og handhafi friðarverðlauna Nóbels árið 2011. Mér finnst bækur um stjórnmál skemmtilegar, ekki síst um konur á þeim vettvangi. Saga Johnson Sirleaf er stórmerkileg, saga Lesa meira

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

Metsöluhöfundurinn Iain Reid, yngri bróðir frú Elizu Reid heldur útgáfuhóf í Reykjavík

13.04.2018

Nýlega kom fyrsta skáldsaga kanadíska rithöfundarins Iain Reid út hjá Veröld í þýðingu Árna Óskarssonar. Reid, sem búsettur er í Kanada, er yngri bróðir frú Elizu Reid forsetafrúar okkar. Reid hefur áður gefið út æviminningar sínar í tveimur bókum: A Year in the Life of an Over-Educated, Underemployed, Twentysomething Who Moves Back Home (árið 2010) Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af