fbpx
Laugardagur 14.desember 2024

Backstreet Boys

Eliza deilir yndislegri sögu: Lærði ensku út af Backstreet Boys og fékk að upplifa drauminn í Höllinni

Eliza deilir yndislegri sögu: Lærði ensku út af Backstreet Boys og fékk að upplifa drauminn í Höllinni

Fréttir
29.04.2023

Eliza Reid, forsetafrú Íslands, var ein af þeim fjölmörgu sem skellti sér á tónleika Backstreet Boys sem fóru fram í Laugardalshöll í gær, föstudaginn 28. apríl. Eliza greindi frá afar fallegri sögu á Facebook-síðu sinni eftir tónleikana en það er saga sýrlenska-kanadíska rithöfundarins Danny Ramadan. Danny er fæddur í Damaskus, höfuðborg Sýrlands, en hann heillaðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af