fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
Fréttir

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum vegna andláts á Selfossi

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 28. apríl 2023 16:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á Suðurlandi hefur lagt kröfu fyrir Héraðsdómi Suðurlands, vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær, að tveir karlmenn sem handteknir voru á vettvangi í gær verði úrskurðaðir í gæsluvarðhald í eina viku. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi.

Mennirnir eru báðir á þrítugsaldri. Grunur er um að andlát konunnar, sem er á þrítugsaldri, hafi borið að með saknæmum hætti.

Tilkynning um andlátið barst lögreglu um kl. 15.30 í gær og er rannsókn málsins á viðkvæmu stigi. Vegna rannsóknarhagsmuna getur lögregla ekki veitt frekari upplýsingar um málið.

Sjá einnig: Konan sem lést á Selfossi í gær var á þrítugsaldri

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu

Forsætisráðuneytið sagt ekki hafa brotið á Ólöfu í faðernismáli Ásthildar Lóu
Fréttir
Í gær

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“

Bubbi harðorður í garð ráðamanna: „Kannski er ég dramatískur en guð minn góður, þetta er satt“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rússar ljóstruðu óvart upp hernaðarleyndarmáli

Rússar ljóstruðu óvart upp hernaðarleyndarmáli
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“

Mikil drykkja og ólæti á fótboltaleik MR og Verzló – „Við viljum ekki að þetta endurtaki sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“