fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fréttir

Segir að rússneska herstjórnin standi frammi fyrir erfiðri ákvarðanatöku

Ritstjórn DV
Mánudaginn 13. febrúar 2023 08:45

Rússneskir málaliðar í Bakhmut. Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wagner-hópurinn er hættur að sækja fanga í rússnesk fangelsi. Hann byrjaði á því síðasta haust og var föngum boðin sakaruppgjöf og frelsi fyrir að berjast í sex mánuði í Úkraínu. Rússneski herinn hefur „líklega“ sent flesta þá, sem voru kallaðir til herþjónustu í haust, til starfa.

Þetta kemur fram í stöðumati breska varnarmálaráðuneytisins um gang stríðsins í Úkraínu. Segir ráðuneytið að yfirstjórn rússneska hersins standi því líklega frammi fyrir erfiðri ákvarðanatöku.

„Rússneska herstjórnin stendur frammi fyrir því erfiða vali að haldan annað hvort áfram að ganga á liðsafla sinn, draga úr markmiðum sínum eða grípa til annarrar herkvaðningar,“ segir í mati Bretanna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Rúnar í Glerborg fékk risasekt

Rúnar í Glerborg fékk risasekt
Fréttir
Í gær

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“

Segir hótelvæðinguna í Reykjavík hafa skaðleg áhrif – „Tekur ekkert tillit til þeirra sem þar eiga heimili“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“

Bók lýsir illum aðbúnaði barna og starfsfólks á íslensku munaðarleysingjaheimili í Kenýa – „Hrein og klár lygi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli

Sjö útköll hjá lögreglu í dag út af búðahnupli