fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
Fréttir

Landsréttur staðfestir 16 ára fangelsisdóm yfir Magnúsi Aroni

Ágúst Borgþór Sverrisson
Föstudaginn 8. desember 2023 14:28

Magnús Aron (t.h.) ásamt lögreglumanni við þingfestingu málsins í Héraðsdómi Reykjavíkur. Skjáskot RÚV

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landsréttur hefur dæmt Magnús Aron Magnússon í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni, að bana fyrir utan heimili þeirra beggja í Barðavogi á hvítasunnu árið 2022.

Landsréttur staðfestir þar með dóm héraðsdóms í málinu.

Dómur Landsréttar hefur ekki verið birtur en Vísir greindi frá.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 21 klukkutímum

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi

Bóndi fékk háa sekt – Vildi ekki segja hvenær hann aflífaði kind sem enn er skráð lifandi
Fréttir
Í gær

Ekki gerð refsing fyrir að klæmast við unga stúlku í Strætó

Ekki gerð refsing fyrir að klæmast við unga stúlku í Strætó
Fréttir
Í gær

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi

Þrettán ára stúlka grunuð um morð í Bretlandi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað

Þetta eru stórmyndirnar sem Eddie Murphy syrgir að hafa hafnað