fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024

Barðavogsmálið

Landsréttur staðfestir 16 ára fangelsisdóm yfir Magnúsi Aroni

Landsréttur staðfestir 16 ára fangelsisdóm yfir Magnúsi Aroni

Fréttir
08.12.2023

Landsréttur hefur dæmt Magnús Aron Magnússon í 16 ára fangelsi fyrir að hafa orðið nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni, að bana fyrir utan heimili þeirra beggja í Barðavogi á hvítasunnu árið 2022. Landsréttur staðfestir þar með dóm héraðsdóms í málinu. Dómur Landsréttar hefur ekki verið birtur en Vísir greindi frá.

Rannsóknarlögregla og starfsmenn tæknideildar lýstu aðkomunni í Barðavogi

Rannsóknarlögregla og starfsmenn tæknideildar lýstu aðkomunni í Barðavogi

Fréttir
29.03.2023

Aðalmeðferð hófst í dag í Barðavogsmálinu svokallaða en þar er Magnúsi Aroni Magnússyni gefið að sök að hafa veist að nágranna sínum, Gylfa Bergmann Heimissyni, með ofbeldi þann 4. júní á síðasta ári, með þeim afleiðingum að Gylfi lét lífið. Magnús hefur neitað að hafa haft ásetning til þess að bana Gylfa. Áður hefur verið gerð grein Lesa meira

Lögreglu þótti Magnús vera óeðlilega rólegur – „Það sat svolítið í mér þetta orð“

Lögreglu þótti Magnús vera óeðlilega rólegur – „Það sat svolítið í mér þetta orð“

Fréttir
29.03.2023

Lögreglumenn sem voru kallaðir út í Barðavog báru vitni fyrir dómi í dag. Lögreglukona sem var fyrst á vettvang sagði að Magnús hefði tekið á móti þeim alblóðugur. „Og hann var alblóðugur og sagði mann hafa ráðist á sig. Magnús sagðist hafa rotað þann mann. Við spurðum hvar sá maður væri“ Þá hafi Magnús vísað Lesa meira

Magnús réðst á annan nágranna kvöldið áður sem upplifði ofsahræslu og íhugaði að flytja – „Mamma læsti bara bílnum þegar hún sá hann“

Magnús réðst á annan nágranna kvöldið áður sem upplifði ofsahræslu og íhugaði að flytja – „Mamma læsti bara bílnum þegar hún sá hann“

Fréttir
29.03.2023

Aðalmeðferð fer nú fram í Barðavogsmálinu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Hefur sakborningur, Magnús Aron Magnússon, þegar gefið skýrslu og næst voru leidd fram vitni. Hafa nú nágrannar Magnúsar lýst sinni reynslu. Það var þann 4. júní á síðasta ári sem Gylfi Bergmann Heimisson lét lífið fyrir utan heimili sitt í Barðavogi í kjölfar þess að til Lesa meira

Rafmagnað andrúmsloft við aðalmeðferð í Barðavogsmálinu – „Ég var illa sofinn ég man það, ég var þreyttur afar þreyttur“

Rafmagnað andrúmsloft við aðalmeðferð í Barðavogsmálinu – „Ég var illa sofinn ég man það, ég var þreyttur afar þreyttur“

Fréttir
29.03.2023

Aðalmeðferð er hafin í Barðavogsmálinu svokallaða, en karlmaður á þrítugsaldri, Magnús Aron Magnússon er sakaður um að hafa orðið nágranna sínum í Barðavogi, Gylfa Hermanni Heimissyni að bana fyrir utan heimili þeirra þann 4. júní á síðasta ári. Málið er rekið fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur. Nú þurfum við að ræða saman Magnús Aron mætti í dómsal Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af